Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Sigmundur Davíð segist hafa unnið vinnuna sína sem þingmaður alla daga ársins nema þrjá

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa verið í vinnu sem þingmaður á hverjum degi á þessu ári, að frátöldum nýársdegi, páskadegi og öðrum...

Vilja að Sigmundur Davíð leiði lista Framsóknar og flugvallarvina á næsta ári

Áhrifafólk innan Framsóknarflokkins hvetur Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þingmann flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, til að leiða lista Framsóknar og flugvallarvina í sveitarstjórnarkosninunum í maí á...

Örskýring: Íslendingar blekktir þegar hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur

Um hvað snýst málið? Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir þegar hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur í byrjun árs 2003. Þetta kemur fram í...

Brynjar Níelsson efast um að Sigmundi Davíð hafi í raun verið mútað

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er ekki viss um að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni hafi í raun verið mútað af...

Sigmundur segir að reynt hafi verið að múta sér: „Oftar en einu sinni menn sendir að tala að við mig“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsti því í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag hvernig aðilar á vegum vogunarsjóðana sem eiga hagsmuna að gæta...

Hildur Sverrisdóttir fer á kvennaráðstefnu í New York og er titluð: „herra Sverrisdóttir“

Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður fulltrúi Íslands á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í New York í dag og stendur til 17. mars. Þingmennirnir...

Örskýring: Öll fjármagnshöft afnumin — hvað þýðir það fyrir mig sem manneskju?

Um hvað snýst málið? Frá og með næsta þriðjudegi verður reglum breytt þannig að fjármagnshöft verða afnumin á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði. Þetta kom fram...

Býður Jóni Gunnarssyni að rúnta á nýja ráðherrabílnum á slæmum vegum Flóahrepps

Hulda Kristjánsdóttir, íbúi í Flóahreppi, hefur sent Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra boð um að rúnta um á slæmum vegum Flóahrepps. Fleiri þingmenn fengu sama boð...

Sigmundur tekur upp hanskann fyrir Guðna: Skiljanlegt að forsetinn vilji banna ananas á pizzur

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hafa blásið lífi í stóra ananasmálið, sem klauf heimsbyggðina í herðar niður í febrúar. Eins...

Myndband: Sigmundur og Bjarni tókust á: „Forsætisráðherra svaraði í engu spurningu minni“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tókust á í ræðustóls Alþingis í dag. Flokkarnir tveir mynduðu saman ríkisstjórn...

Ásta Guðrún biðst afsökunar á ummælum sínum sem vöktu gríðarlega athygli

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur beðist afsökunar á orðum sem hún lét falla í Silfrinu á RÚV á sunnudaginn. Ummæli hennar vöktu gríðarlega athygli...

Ólöf Nordal er látin

Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, er látin. Ólöf var fimmtíu ára. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Hún greindist öðru sinni í desember 2015....

Fjármálaráðherra biðst afsökunar á orðum sínum um þingkonur, var að reyna að vera fyndinn

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og þingmaður Viðreisnar, biðst afsökunar á því að hafa vísað til þingkvenna sem hagsýnna húsmæðra í ræðustól Alþingis í gær. Hann...

Þingflokksformaður Viðreisnar styður ekki áfengisfrumvarpið

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður ekki áfengisfrumvarpið sem var lagt fram á Alþingi á fimmtudaginn. Hún greindi frá þessu í ræðustól Alþingis í dag. Níu...