Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa verið í vinnu sem þingmaður á hverjum degi á þessu ári, að frátöldum nýársdegi, páskadegi og öðrum...
Áhrifafólk innan Framsóknarflokkins hvetur Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þingmann flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, til að leiða lista Framsóknar og flugvallarvina í sveitarstjórnarkosninunum í maí á...
Um hvað snýst málið?
Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir þegar hlutur ríkisins í Búnaðarbankanum var seldur í byrjun árs 2003. Þetta kemur fram í...
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er ekki viss um að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni hafi í raun verið mútað af...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsti því í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag hvernig aðilar á vegum vogunarsjóðana sem eiga hagsmuna að gæta...
Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður fulltrúi Íslands á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í New York í dag og stendur til 17. mars. Þingmennirnir...
Um hvað snýst málið?
Frá og með næsta þriðjudegi verður reglum breytt þannig að fjármagnshöft verða afnumin á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði. Þetta kom fram...
Hulda Kristjánsdóttir, íbúi í Flóahreppi, hefur sent Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra boð um að rúnta um á slæmum vegum Flóahrepps. Fleiri þingmenn fengu sama boð...
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hafa blásið lífi í stóra ananasmálið, sem klauf heimsbyggðina í herðar niður í febrúar.
Eins...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tókust á í ræðustóls Alþingis í dag. Flokkarnir tveir mynduðu saman ríkisstjórn...
Bæjarráð Kópavogs mun hér eftir hefja vikulega fundi sína kl. 7.30 á fimmtudagsmorgnum, ekki kl. 8.15. Þetta var ákveðið á fundi ráðsins síðasta fimmtudag...
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur beðist afsökunar á orðum sem hún lét falla í Silfrinu á RÚV á sunnudaginn.
Ummæli hennar vöktu gríðarlega athygli...
Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, er látin. Ólöf var fimmtíu ára.
Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Hún greindist öðru sinni í desember 2015....
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og þingmaður Viðreisnar, biðst afsökunar á því að hafa vísað til þingkvenna sem hagsýnna húsmæðra í ræðustól Alþingis í gær. Hann...
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður ekki áfengisfrumvarpið sem var lagt fram á Alþingi á fimmtudaginn.
Hún greindi frá þessu í ræðustól Alþingis í dag.
Níu...
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill að áfengisfrumvarpið sem var lagt fram á Alþingi í gær verði sett í þjóðaratkvæðageriðslu á sama tíma og kosið...