Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Það sem við vitum um nýja áfengisfrumvarpið: Lengri afgreiðslutími og skert aðgengi

Væntanlegt áfengisfrumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata felur í sér að áfengi má ekki vera jafn sýnilegt í verslunum og í áfengisfrumvarpinu...

Ásta Guðrún þingmaður Pírata kallaði Donald Trump fasista í ræðustól Alþingis

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður og þingflokksformaður Pírata, kallaði Donald Trump Bandaríkjaforseta fasista í ræðustól Alþingis í sérstakri umræðu um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum í dag. „Við...

Óttarr mótmælir tilskipun Trump: „Hinn frjálsi heimur hlýtur að sameinast í fordæmingu“

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir þyngra en tárum taki að upplifa þá mismunun og mannvonsku sem nýr bandaríkjaforseti leyfir sér að innleiða gagnvart innflytjendum og flóttamönnum....

Myndband: Ruglaðist tvisvar á sama nafninu á einni mínútu á Alþingi: „Proppéson???“

Á Alþingi eru tveir þingmenn með eftirnafnið Proppé; annars vegar Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og hins vegar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Þeir eru...

Sigmundur Davíð birtir mynd sem spyr fleiri spurninga en hún svarar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, birti mynd á Facebook-síðu sinni rétt í þessu sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Á myndinni er búið að stilla...

Donald Trump vill funda með Vladimir Putin í Reykjavík

Donald Trump vill funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, í Reykjavík eftir að hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram á forsíðu...

Myndband útskýrir hvernig textinn í skýrslu Bjarna Ben varð óvart hvítur og týndist

Þegar Bjarni Benediktsson, þáverandi efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum á dögunum var hann sakaður um tvennt: Að bíða með að birta...

Segja skoðun ráðuneytis leiða í ljós að enginn texti í skýrslu Bjarna Ben hafi verið „hvíttaður“

Skoðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiddi í ljós að enginn texti í skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um eignir Íslendinga á aflandssvæðum var „hvíttaður“. Þetta kemur...

Bjarni á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana eftir ábendingu frá blaðamanni 365

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er í áttunda sæti á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims. Listann má finna á vefnum Hottest Heads of State en 200...

Páll Magnússon studdi ekki ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins: „Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi“

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, studdi ekki ráðherraskipan flokksins á þingflokksfundi í gærkvöldi. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Sjá einnig: Svona lítur...

Svona lítur ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar út

Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hafa skipað ráðherra í ríkisstjórn sinni en skrifað var undir stjórnarsáttmála flokkanna í dag. Í kvöld voru svo ráðherrar...

Það sem við vitum um nýja ríkisstjórn, sjáðu stjórnarsáttmálann í heild sinni

Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð hafa undirritað stjórnarsáttmála. Sjálfstæðisflokkurinn fær forsætis-, innanríkis-, mennta-, iðnaðar og viðskipta- og utanríkisráðuneytið. Viðreisn fær fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið og félagsmálahluta...

Gunnar Bragi kannast ekki við hugsanlega lagasetningu á verkfall sjómanna

Tæplega tvö hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli við húsnæði ríkissáttasemjara kl. 13 á morgun, mánudag eða á sama tíma og næsti...

Brynjar Níelsson er ekki viss um að það myndi gera Áslaugu Örnu gott að verða ráðherra

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki viss um að það myndi gera Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ritara og þingmanni flokksins, gott að verða ráðherra í...

Segir ásakanir Sigmundar Davíðs glórulausar og bendir á fimm ósvaraðar spurningar um Wintris

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, biður um afsökunarbeiðni frá RÚV í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í greininni segir hann að hópur starfsmanna...

Segja nýja ríkisstjórn taka við völdum eftir nokkra dag, Bjarni Ben verði forsætisráðherra

Ef ekkert óvænt kemur upp á síðustu stundu ætti ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar að taka við völdum eftir nokkra daga. Þessu heldur Hringbraut...

Færsla Gunnars Hrafns um þunglyndi vekur gríðarlega athygli: „Greinilega margir í sömu sporum“

Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, tekur sér á næstunni hlé frá þingstörfum vegna þunglyndis. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann segir...

Fréttamaður RÚV tjáir sig um viðtalið við Sigmund Davíð, spurði aldrei um efni viðtalsins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins óskaði ekki eftir því að vita um hvað Sunna Valgerðardóttir, fréttamaður RÚV, vildi ræða við hann áður en hún...