Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, flutti jómfrúarræðu sína í morgun. Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Þar sagðist hún, sem þingmaður af erlendu bergi...
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, vill að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti flokknum umboð til myndun utanþingsstjórnar til að kom á jafnvægi og auknum...
Alþingiskosningar fóru fram 29. október og ríkisstjórn hefur ekki enn verið mynduð. En hvað er búið að gerast?
Bjarni Benediktsson fékk stjórnarmyndunarumboðið fyrstur og...
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá stjórnarmyndunarumboðið og mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Í gær kom...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksis og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur boðið til veislu fyrir norðan næsta föstudag. Sama dag verður 100 ára afmæli Framsóknarflokksins fagnað...
Alþingi var sett í gær, fimm vikum eftir kosningar. Þingmenn komu saman við hátíðlega athöfn og síðdegis hófst fyrsti fundurinn á þessu kjörtímabili. Þar...
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, aldursforseti á Alþingi sem sett var í dag stýrði þingfundi sem hófst kl. 19.
Þriðja atriði á dagskrá þingsins...
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segir ákærur fyrir hatursorðræðu, meðal annars á hendur Pétri Gunnlaugssyni á Útvarpi Sögu, séu hættulegar og að það...
Fréttastofa RÚV krefst þess að Vigdís Hauksdóttir dragi órökstuddar og ósannar ásakanir sínar til baka. Vigdís heldur því fram á Facebooksíðu sinni að Kastljós sé...
Eygló Harðardóttir, starfandi félags-og húsnæðismálaráðherra, segist ekki hafa heyrt það sett fram sem skilyrði fyrir þátttöku Framsóknarflokksins í ríkisstjórn að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi...
Katrín Jakobsdóttur, formaður Vinstri grænna, hefur skilað stjórnarmyndunarumboðinu til forseta Íslands. Þau áttu fund á Bessastöðum kl. 10.Forsetinn mun ræða við fjölmiðla kl. 11.
„Ég náði ekki...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundar með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á Bessastöðum kl. 10.
Forsetinn mun ræða við fjölmiðla kl. 11. Vísir greinir...
Um hvað snýst málið?
Stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar hefur verið slitið.
Hvað er búið að gerast?
Katrín fékk stjórnarmyndunarumboð í síðustu viku....
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í ljós hafi komið eftir samtal við sérfræðinga að staðan í ríkisfjármálum sé...
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir ekki rétt að flokkurinn hafi í hótunum við aðra flokka um stefnu flokksins í skattamálum í stjórnarmyndunarviðræðunum sem...
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að það yrði flokknum mjög erfitt að kyngja miklum skattahækkunum.
Hann segir að byrja þurfi á að skoða hvaða hugmyndir...
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar hefjast á morgun. Viðræðurnar verða undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG.
Birgitta Jónsdóttir segir í samtali...
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur formlega fengið umboð til stjórnarmyndunarviðræðna.
„Þetta er risastórt verkefni sem ég átti ekki endilega von á að félli mér...
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur verið boðuð á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Líklegt þykir að...