Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Af hverju er Bjarni hættur viðræðum við Bjarta framtíð og Viðreisn og hvað gerist næst?

Um hvað snýst málið? Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sleit stjórnarmyndunarviðræðum við Bjarta framtíð og Viðreisn í dag. Hann sagðist hafa gert það vegna þess að það...

Fjölmiðlar fjölmenntu óvænt á málræktarþing, voru að leita að Guðna forseta

Hópur fjölmiðlafólks birtist skyndilega eins og þruma úr heiðskíru lofti í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þar sem stendur yfir málræktarþing Íslenskrar málnefndar. Ástæðan var þó ekki mikill...

Óttarr segir viðræðurnar hafa strandað á ESB og kvótakerfinu: „Of stór biti fyrir menn að kyngja“

Stjórnarmyndunarviðræðum á milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar var slitið í dag. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir  umræðurnar hafa strandað á hugmyndum um...

Búið að slíta stjórnarmyndunarviðræðunum vegna ágreinings um sjávarútvegsmál

Stjórnarmyndunarviðræðum á milli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar var slitið í dag. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Samkvæmt heimildum Kjarnans var þeim slitið vegna ágreinings...

Sigmundur segir að stjórnmálaflokkar verði að geta rætt viðkvæm mál líkt og innflytjendamál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að hefðbundnir stjórnmálaflokkar þurfi að rifja upp hlutverk sitt. Þeir þurfi að geta rætt mál sem almenningur lætur...

Framsókn þarf aftur að yfirgefa græna herbergið, skipta við Vinstri græn

Framsóknarmenn þurfa í annað skiptið frá árinu 1942 að færa sig úr græna herberginu í Alþingishúsinu. Allir flokkar sem sitja á Alþingi fá aðstöðu...

Fyrsti skóladagurinn hjá busunum á Alþingi: „Eruð þið búin að læra að rífast og þrasa?“

Rúm vika er síðan Alþingiskosningar fóru fram og mættu nýju þingmennirnir á nýliðanámskeið í gær. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, leit við í Alþingishúsinu og ræddi við...

Morgunblaðið segir að Katrínu hafi verið hótað, hafnaði viðræðum við Bjarna og Sigurð Inga

Vinstri græn hafa hafnað því að taka upp stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Ungliðar og grasrót VG munu hafa þrýst mikið á Katrínu Jakobsdóttir,...

Kolbeinn Óttarsson Proppé mætti of seint á nýliðanámskeiðið, mætti fyrst viku of snemma

Kolbeinn Óttarsson Proppé, nýkjörinn þingmaður Vinstri grænna, er bæði búinn að mæta of snemma og of seint á nýliðanámskeið þingmanna sem hófst í morgun. Hann...

Komust ekki svo langt að ræða hver yrði forsætisráðherra, ber til baka heimildir Fréttablaðsins

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir að fundur þeirra Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar, með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, í vikunni hafi verið almennur...

Björt framtíð og Viðreisn vildu að Benedikt yrði forsætisráðherra

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar funduðu með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á miðvikudag þar sem meðal annars var viðruð sú hugmynd að ríkisstjórn...

Eygló Harðardóttir talaði mannamál í beinni á RÚV: „Ég bara nenni ekki að tala um Sigmund Davíð“

Eygló Harðardóttir óttast ekki að staða Sigmundar Davíðs verði til þess að aðrir flokkar treysti sér ekki í ríkisstjórnarsamstarf við flokkinn. Þetta kom fram...

Bjarni byrjar daginn á því að hitta Katrínu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að hefja daginn á því að funda með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Fundurinn fer fram í Ráðherrabústaðnum á...

Sjálfstæðisflokkurinn fær stjórnarmyndunarumboðið: „Þessi leið er vænlegust til árangurs“

Guðni Th. Jóhannesson hefur veitt Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, umboð til stjórnarmyndunar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Þetta sagði Guðni á blaðamannafundi á Bessastöðum rétt í...

Íslenskir þingmenn þeir launahæstu á Norðurlöndunum, stökkva úr neðsta sæti í það efsta

Íslenskir þingmenn eru þeir launahæstu á Norðurlöndunum eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í gær um tæplega 340 þúsund krónur. Með launahækkuninni fara íslenskir þingmenn frá...