Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Laun þingmanna hafa hækkað þrisvar sinnum á einu ári, 70 prósent hækkun frá því í nóvember

Kjararáð hefur hækkað laun alþingismanna þrisvar sinnum á einu ári. Þingfararkaup hefur hækkað um tæplega 70% frá því í nóvember í fyrra. Í gær hækkaði...

Oddný G. Harðardóttir segir af sér sem formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson tekur við

Odd­ný G. Harðardótt­ir, formður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hef­ur ákveðið að segja af sér for­mennsku í kjöl­far fylg­istaps flokks­ins í þing­kosn­ing­un­um. Logi Einarsson varaformaður flokksins tekur við formennsku...

Kjósendur Framsóknar strikuðu oftast yfir Sigmund Davíð, ekki ljóst hvort þetta hefur áhrif á röðun

Kjósendur Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi strikuðu oftast yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Útstrikanir á seðlum Framsóknarflokks voru áberandi fleiri en hjá öðrum flokkum. Þetta kemur fram á...

Bjarni og Óttarr ræddu saman í síma: „Vorum aðeins að reyna að meta hvernig landslagið er“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ræddu saman í síma í gær um mögulega myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og...

Sigmundur segir að Framsókn hefði gengið betur undir hans stjórn, hefðu getað náð 19% fylgi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að Framsókn hefði gengið betur í alþingiskosningunum undir hans stjórn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Vigdís vill að Sigurður Ingi segi af sér, versta kosning Framsóknar í heila öld

Vigdís Hauksdóttir, fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins, virðist kalla eftir því að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segi af sér í kjölfar niðurstaðna alþingiskosninganna. mbl.is...

Bjarni segir blasa við að hann fái stjórnarmyndunarumboð, Benedikt segir það ekki sjálfgefið

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það blasi við eftir niðurstöður kosninganna að Sjálfstæðisflokkurinn fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir...

Úrslit alþingiskosninganna 2016 liggja fyrir, Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi

Úrslit liggja fyrir í alþingiskosningunum 2016. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 29,1% fylgi og 21 þingmann kjörinn. Vinstri hreyfingin grænt framboð er með 15,8% fylgi og 10 þingmenn kjörna,...

Formaður Viðreisnar segir Sjálfstæðisflokkinn njóta góðs af „Píratabandalaginu“

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir Sjálfstæðisflokkinn líklega vera að njóta góðs af útspili stjórnarandstöðuflokkanna þess efnis að þeir muni kanna möguleika á því að...

Sjálfstæðisflokkurinn efstur með 30,9% fylgi, búið að telja 19.283 atkvæði

Þegar búið er að telja 63.950 atkvæði er Sjálfstæðisflokkurinn efstur með 30,9% fylgi, eða 19.283 atkvæði. Vinstri græn eru með 15,9% fylgi, eða 9.950 atkvæði. Píratar...

Segist ekki hafa sagt að Sigurður Ingi sé skrýtinn þegar hún hvíslaði undir orðum hans í beinni á RÚV

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata og frambjóðandi flokksins, hafi ekki sagt að Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður...

Myndband: Birgitta hvíslaði „hann er skrýtinn“ þegar Sigurður Ingi talaði í beinni á RÚV

Leiðtogar stjórnmálaflokkanna tólf sem bjóða fram í Alþingiskosningunum sem fara fram í dag mættust í sjónvarpssal á RÚV í gærkvöldi. Tekist var á um ýmis...

Myndband: Berglind Festival sýndi leiðtogunum myndir: „Er þetta þarna Séð&Heyrt fólkið?“

Berglind Pétursdóttir, eða Berglind Festival, ræddi við leiðtoga stjórnmálaflokkanna í gærkvöldi þegar þeir voru að undirbúa sig fyrir umræður í beinni útsendingu í sjónvarpssal RÚV. Hún...

Sjálfstæðisflokkurinn sigraði „Alhringiskosningar“ Dunkin’ Donuts, mörgum var mikið niðri fyrir

Sjálfstæðisflokkurinn bar sigur úr bítum í „Alhringiskosningum“ Dunkin' Donuts en keppnin hefur verið í gangi síðustu daga. Starfsmenn kaffihúsanna útbjuggu súkkulaðifyllta hringi með merkjum flokkanna...