Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Hvað kom eiginlega út úr viðræðum Pírata við fjóra stjórnmálaflokka um samstarf?

Um hvað snýst málið? Píratar, Vinstri græn, Björt framtíð og Samfylkingin kynntu í dag niðurstöður viðræðna síðustu daga vegna hugsanlegs samstarf flokkanna eftir Alþingiskosningar. Hvað er...

Síðustu atkvæðin hugsanlega ekki talin fyrr en á sunnudag, veður gæti haft áhrif

Síðustu atkvæðin í Alþingiskosningunum verða hugsanlega ekki talin fyrr á sunnudaginn. Niðurstöður hafa oft legið fyrir að morgni sunnudags eða seint um nóttina en verði...

Ólöf Nordal með alvarlega sýkingu, segist vera í óvenjulegri stöðu á hliðarlínunni

Ólöf Nordal innanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður, er með alvarlega sýkingu. Hún var lögð inn á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði vegna...

Píratar setja skilyrði um styttra kjörtímabil, Bjarni segir samstarf Sjálfstæðisflokks og Pírata ólíklegast

Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, segir flokkinn setja þau skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi að kjörtímabilið verði styttra en þrjú og hálft ár en það er allajafna fjögur...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri könnun, fleiri taka afstöðu en áður

Sjálfstæðisflokkurinn er með 25,15% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en 23,7% sögðust ætla að kjósa flokkinn í síðustu viku. Alþingiskosningar fara...

Sigmundur Davíð vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í vikunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku svo hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við...

Jens sakaði Gústaf um tengsl við vændi og mansal á RÚV, felur lögmanni að bregðast við

Gústaf Níelsson, fyrrverandi oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður, ætlar að fela lögmanni að bregðast við þungum sökum sem bornar voru á hann í...

Þrjú atriði sem við vissum ekki áður en Kastljós fjallaði um símtal Davíðs og Geirs

Kastljós fjallaði í gærkvöldi um Kaupþingslánið svokallaða: Um 75 milljarða lán sem Seðlabankinn veitti Kaupþingi 6. október 2008, þremur dögum áður en bankinn féll. Örskýring:...

Af hverju eru Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð loksins byrjaðir að tala saman? Sjáðu myndbandið

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur átt trúnaðarsamtöl við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formann flokksins, síðustu daga. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu...

Píratar vilja samstarf með Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn

Píratar hafa boðið Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn að hefja strax formlegar viðræður um ríkisstjórnarsamstarf. Píratar vilja þannig geta lagt fram drög...

Íslenska þjóðfylkingin kærir skemmdarverk á framboðinu og stuld á meðmælalistum

Íslenska þjóðfylkingin ætlar að leggja fram kæru til landskjörstjórnar vegna þeirra „skemmdarverka“ sem fjórir einstaklingar eru sagðir hafa unnið á framboðum flokksins í öllum...

Meint innbrot í tölvu Sigmundar Davíðs rakið, bílstjórinn bað um að tölvan yrði skoðuð

Laugardaginn 10. september fór miðstjórnarfundur Framsóknar fram á Akureyri. Þar flutti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins ræðu og sagði að...

Sjálfstæðisflokkurinn spilar út kökuspilinu, Bjarni Ben bakar köku

„Það sem er skemmtilegast við að gera svona köku er að sjá andlitið á krökkunum,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í nýju kosningamyndbandi sem...

Sigmundur Davíð birtir bréf um rannsókn ríkislögreglustjóra á meintu innbroti í tölvu hans

Ríkislögreglustjóri ákvað að óska eftir frekari upplýsinga vegna meints innbrots í tölvu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, eftir að í tilefni upplýsinga sem komu...

Dóttir Unnar Brár hefur verið með henni í þinginu nánast frá fæðingu: „Hún var bara svöng“

„Hún var bara svöng,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, um dóttur sína sem var á brjósti hjá henni í...

Unnur með barn á brjósti í ræðustól á Alþingi, ekki kunnugt um að þetta hafi gerst áður

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar-og menntamálanefndar, mætti með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis þegar hún kvaddi sér hljóðs í...

Sigmundur segir anda köldu á milli sín og Sigurðar Inga

Það andar köldu á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra og Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns flokksins og forsætisráðherra. Þetta sagði Sigmundur í...

Þumalhringurinn sneri aftur á þumli Sigurðar Inga, sjáðu myndbandið

Þumalhringurinn frægi sneri aftur á þumli Sigurðar Inga Jóhannsonar, formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósinu á RÚV í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan. Þumalhringurinn vakti mikla...

Sigmundur Davíð heldur áfram sem oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, hyggst áfram sem oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Sigmund...