Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Sigmund Davíð Gunnlaugsson á Facebook-síðu hans. Sigmundur Davíð tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins í gær og yfirgaf Háskólabíó...
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur verið kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann hefur verið forsætisráðherra í um hálft ár en hann tók við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.
Flokksþing flokksins...
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Framsóknarflokksins í dag. Í frétt á vef RÚV kemur fram að...
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, skaut á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, í fimmtán mínútna langri ræðu sinni á flokksþingi flokksins sem hófst í morgun.
Sigmundur Davíð...
Á mánudag fóru fram svokallaðar eldhúsdagsumræður á Alþingi, eða almennar stjórnmálaumræður. Búið er að birta upptöku af umræðunum á vef Alþingis en þar sem...
Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi í gær. Ljóst er að Alþingisfólk er komið í kosningagírinn þar sem flestar ræðurnar virtust snúast um þær. Kosið...
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokkisins, né Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, flytja ræðu á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir...
Oddvitar flokkanna tólf sem hafa boðað framboð til þingkosninganna í október mættust í fyrsta skipti í sjónvarpskappræðum á RÚV í kvöld. Þátturinn var sýndur í...
Nú styttist í Alþingiskosningar sem fara fram 29. október næstkomandi. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði nemendur framhaldsskóla hvaða flokk það...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mun leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum í lok október. Hann hlaut afgerandi kosningu á tvöföldu kjördæmisþingi flokksins sem nú...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, telur að erfitt gæti reynst fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn. Í stjórnarmyndunarviðræðum sé mikilvægt að geta gert málamiðlanir en...
Um hvað snýst málið?
Um helgina fer fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann er formaður flokksins og fyrrverandi forsætisráðherra.
Á þinginu verður...
Nú styttist í Alþingiskosningar sem fara fram 29. október næstkomandi. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði nemendur framhaldsskóla hvaða mál flokkarnir...
Framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Stjórnarráðsins vill ekki staðfesta útskýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, á atvikinu sem á síðarnefndi sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins hafa verið innbrot.
Vísar...
Eiður Smári Guðjohnsen er einn besti fótboltamaður sem þjóðin hefur átt. Það er óumdeilt. Ferill hans er glæsilegur en hann hefur unnið magnaða sigra...
Rekstrarfélagi Stjórnarráðsins barst beiðni frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, 1. apríl á þessu ári um að skoða tölvu hans vegna rökstudds gruns hans...
Helga Dögg Björgvinsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, segir hugsanlegt að fram komi nýtt kvennaframboð á hægri væng stjórnmálanna fyrir kosningarnar í október. Þetta kom fram í...