Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Hvaða sápuópera var í gangi í Framsóknarflokknum um helgina?

Um hvað snýst málið? Haust­fundur mið­stjórnar Fram­sókn­ar­flokks­ins fór fram í Hofi á Akur­eyri um helgina og ýmislegt gekk á. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður flokksins, tilkynnti...

Sigmundur segir kröfuhafa reynt að semja við sig í bjálkahúsi í Norður-Dakóta

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að kröfuhafar slitabúa gömlu bankanna hafi reynt að semja við sig í einangruðu bjálkahúsi í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Þetta...

Þorgerður Katrín og Þorsteinn Pálsson í Viðreisn, tilkynningin kom á Twitter

Þorgerður Katrín Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa ákveðið að ganga til liðs við stjórnmálaflokkinn Viðreisn. Þetta tilkynnti Þorgerður Katrín...

Anna Sigurlaug tjáir sig um Wintris-málið: „Þetta sner­ist bara um það að fella for­sæt­is­ráð­herrann“

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, segir að umfjöllun um aflandsfélagaeign Sigmundar Davíðs hafi eingöngu snúist um að fella forsætisráðherrann. Hún segir marga hafa...

Ögmundur hlýðir ekki Ungum vinstri grænum, ætlar ekki að biðjast afsökunar

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, ætlar ekki að biðjast afsökunar á ummælum um konur á Alþingi sem hann lét falla í Vikulokunum á Rás...

Frambjóðandi vill eftirlit með öllu sem birt er á netinu og að múslimar séu hleraðir

Sindri Einarsson, frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vill að leyniþjónusta verði stofnuð á Íslandi, að eftirlit sé með öllu sem menn birta á...

Hanna Birna og Björt svöruðu Ögmundi fullum hálsi í beinni á RÚV, hlustaðu á samantekt

Ummæli Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri grænna, í Vikulokunum á Rás 1 um helgina hafa vakið mikla athygli. Ögmundur sagði konur í stjórnmálum nýta sér...

Segir lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir ef þing á að fara friðsamlega fram

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir lykilatriði að Sigmundur Davíð „þvælist ekki fyrir“ ef væntanlegt þing eigi að vera friðsamlegt og skilvirkt. Þetta...

Mælirinn er fullur hjá Vigdísi Hauks, kærir ritstjóra sem kallaði hana „nýrasista“

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, hefur kært Gunnar Waage, ritstjóra vefsíðunnar Sandkassinn, fyrir ærumeiðandi ummæli og skrif. Þetta kemur fram á Vísi. Vigdís...

Vigdís Hauks fagnar ákvörðun Vigdísar Hauks: „Var hennar tími ekki bara löngu liðinn?“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, greindi frá því í gær að hún gæfi ekki kost á sér fyrir næstu Alþingiskosningar. Enginn er kátari með þessa...

Vigdís Hauksdóttir hættir á þingi: „Ég er stolt af verkum mínum á Alþingi“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hyggst ekki gefa á kost á sér fyrir næstu Alþingiskosningar. Hún lætur því af þingmennsku fyrir Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram...

Ætlar nýkjörinn forseti að vera með Facebook-síðu? Kannski, kannski ekki

Guðni Th. Jóhannesson, nýkjörinn forseti Íslands, hefur ekki ákveðið hvort hann ætli að halda úti Facebook-síðu á embættistímanum. Margir þjóðhöfðingjar halda úti Facebook-síðu til að...

Hildur Þórðardóttir fékk verstu kosningu sögunnar en hélt besta partíið, sjáðu myndbandið

Hildur Þórðardóttir en sá frambjóðandi sem hefur hlotið minnst fylgi í forsetakosningum. Hildur fékk 294 atkvæði en Guðrún Margrét Pálsdóttir fékk 477 atkvæði, Ástþór 615...

Örskýring: Guðni Th. Jóhannesson kjörinn forseti Íslands

Um hvað snýst málið? Guðni Th. Jóhannesson hefur verið kjörinn forseti Íslands. Hann verður sjötti forseti lýðveldisins en Ólafur Ragnar Grímsson, Vigdís Finnbogadóttir, Kristján Eldjárn, Ásgeir...

Fylgstu með helstu niðurstöðum kosninganna

Nú kjósum við. Nútíminn segir frá helstu niðurstöðum kosninganna í beinni á Twitter. Þú getur fylgst með hér fyrir neðan. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í...

Það er hægt að kjósa til klukkan tíu í kvöld, hér sérðu hvar þú átt að kjósa

Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í kvöld og eru víða opnir til klukkan tíu í kvöld. Í sumum tilvikum opna kjörstaðir seinna og loka fyrr. Smelltu hér...

Donald Trump óskar eftir styrkjum frá íslenskum þingmönnum

Donald Trump sendi íslenskum þingmönnum póst í dag og óskaði eftir að þeir styrktu framboð hans í væntanlegum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Bandarískir fjölmiðlar fjalla...

Hjörvar Hafliða, Áslaug Arna og Frikki Dór hvetja ungt fólk til að kjósa, sjáðu myndbandið

Nútíminn og Kjarninn hafa tekið höndum saman og hvetja ungt fólk til að kjósa í forsetakosningunum á laugardaginn. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Verðurðu...