Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Frambjóðendur í kappræðum í beinni á Facebook, Davíð á einn eftir að svara boðinu

Davíð Oddsson er eini forsetaframbjóðandinn sem á eftir að svara boði Stundarinnar og Reykjavík Media um að taka þátt í kappræðum í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði...

Mannanafnanefnd verði lögð niður og hætt að skylda fólk til að nefna börn eftir kynjum

Innanríkisráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um verulegar breytingar á mannanafnalöggjöfinni á vef sínum. Vísir greinir frá þessu. Samkvæmt drögunum stendur meðal annars til að leggja niður mannanafnanefnd...

Skemmtilegasti forsetaframbjóðandinn yfirheyrður, saumaði að Elísabetu Jökuls

Fréttamaðurinn Teitur Gissurarson hitti forsetaframbjóðandann Elísabetu Jökulsdóttur á fundi mæðraveldisins á dögunum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Elísabet sýndi og sannaði í umræðum frambjóðenda...

Segja samfélagsmiðlar meira en þúsund orð? Fylgi forsetaframbjóðenda á samfélagsmiðlum

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup er yfir 90% þjóðarinnar á Facebook. Miðillinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir frambjóðendur til þess að ná til kjósenda. Barack Obama...

Gagnrýnir ummæli Hildar Þórðardóttur á RÚV: „Fólk eins og þú er hreinlega hættulegt“

Ummæli Hildar Þórðardóttur forsetaframbjóðanda um óhefðbundnar lækningar í umræðum frambjóðenda á RÚV á föstudagskvöld vöktu talsverða athygli. Hildur gagnrýndi meðal annars að konur með stökkbreytingu...

Hvað ef enginn hefði sagt orð í forsetakapparæðunum á RÚV, sjáðu myndbandið

Umræður með öllum frambjóðendum til embættis forseta Íslands voru í beinni útsendingu á RÚV í gær. Þetta var í fyrsta skipti sem allir frambjóðendur mættust en...

Drykkjuleikur fyrir kappræður frambjóðenda á RÚV, tveir sopar ef Guðni vísar í söguna

Umræður með öllum frambjóðendum til embættis forseta Íslands verða í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem allir frambjóðendur...

„Sómakennd“ rækjusamloka fær fleiri læk á Facebook en forsetaframboð Davíðs

Sómasamloka með rækjusalati er komin með fleiri læk á Facebook en forsetaframboð Davíðs Oddssonar. Samlokan nálgast 4.500 læk en framboð Davíðs er með 4.366...

Kappræðurnar höfðu ekki áhrif á forskot Guðna, með rúmlega 60 prósent fylgi í nýrri könnun

Guðni Th. Jóhannesson ermeð rúmlega sextíu prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem gerð var í gær. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Teitur kíkti á kosningaskrifstofu Guðna: „Ertu byrjaður að gera drög að bók um sjálfan þig?“

Fréttamaðurinn Teitur Gissurarson fór á opnun kosningaskrifstofu Guðna Th. Jóhannessonar á dögunum í þættinum Kosningavaktin á Nútímanum. Guðni er á miklu flugi þessa dagana...

„Þeir sem segjast ætla að flýja land ef einhver verður forseti eru eins og fýlugjarnir unglingar“

Sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann skrifar pistil um forsetakosningarnar í Fréttablaðið í dag. Eftir að hafa sagt frá nokkrum kunningjum sínum sem eru með ofurtrú á...

Örskýring: Þetta fólk er í framboði til forseta Íslands

Um hvað snýst málið? Innanríkisráðuneytið hefur staðfest hverjir eru í framboði til forseta Íslands í sumar. Níu manns skiluðu inn löglegu framboði. Hvað er búið að...

Guðni Th. eyðir óvissunni

Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði, lýsti formlega yfir framboði sínu til embættis forseta Íslands í Salnum í Kópavogi í dag. Hann boðaði til...

Illugi Gunnarsson stendur í ströngu á Twitter, sakaður um að blekkja fólk með stöplariti

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, óskaði fylgjendum sínum á Twitter gleðilegs föstudags í dag og birti stöplarit sem sýndi hvernig framfærslulán LÍN til námsmanna á...

Hrannar Pétursson hættur við að bjóða sig fram til forseta

Hrannar Pétursson félagsfræðingur er hættur við að bjóða sig fram til forseta. Hann bauð sig fram í mars en tilkynnti á fundi frambjóðenda í...

Smellur úr svari Ólafs Ragnar um eignir á aflandsreikningum: „No no, no no, no no, no no, no no!“

Félag í eigu fjöl­skyldu Dor­rit­ar Moussai­eff, eig­in­konu Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar, for­seta Íslands, átti félag ­skráð á Bresku Jóm­frú­areyj­unum frá árinu 1999 til árs­ins 2005....

Steldu stílnum: Hér geturðu fengið fílabindi Ólafs Ragnars á tilboði

Bindið sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var með um hálsinn á Bessastöðum á mánudag hefur vakið verðskuldaða athygli. Bindið er skreytt með teiknuðum myndum...

Pólitík á Íslandi útskýrð á stórkostlegan hátt: „Gamli aðalkallinn vildi ekki tala við aðalkallinn“

Rithöfundurinn Dagur Hjartarson útskýrði pólitísk tíðindi síðustu vikna á stórkostlegan hátt í Kastljósi Sjónvarpsins í gær. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Dagur sendi á...

Dagur B. Eggertsson hlutgerður á bandarískum vefmiðli: „Ekki bara risatittlingur og fallegt andlit“

Bandaríski vefmiðillinn Wonkette hefur birt ansi sérstaka umfjöllun um Dag B. Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur. Umfjöllunin fjallar um kynþokka Dags fer ansi rækilega yfir strikið. „Gáfaður og...