Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, varpaði enn einni bombunni inn í þjóðfélagsumræðuna í morgun þegar hann boðaði til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan 16.15 í...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur boðað til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan 16.15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, fór í janúar fram á að útliti húss, sem byggja átti við Hafnartorg við Lækjargötu, yrði breytt. Hann skilaði...
Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson biðlar til ungs fólks í stjórnarflokkunum að sporna við kynþáttafordómum í kosningunum sem virðast vera framundan í haust.
Unnsteinn beinir skilaboðum...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, ætlar í langþráð frí með eiginkonu sinni og dóttur. Þetta kemur fram á Eyjunni. Sigmundur Davíð lét af embætti...
Ein fyrsta opinbera heimsókn Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra í embætti verður til Washington um miðjan maí þar sem hann hittir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Þetta...
Sigurður Ingi verður forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir tekur sæti í ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Höskuldur Þórhallsson óvart í kvöld, áður en Sigurður og Bjarni Benediktsson...
Lilja Alfreðsdóttir verður ráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Á morgun kemur í ljós hvaða ráðherraembætti hún tekur við. Sigurður Ingi Jóhannsson verður forsætisráðherra....
Sigmundur Davíð lagði til að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra.
Margir hafa mótmælt þessari niðurstöðu en getum ekki setið á okkur og urðum...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar ekki upp formlega tillögu um þingrof á fundi hans með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í morgun. Þetta kemur fram...
Niðurstaða þingflokksfundar Framsóknarflokksins er sú að leggja til að Sigurður Ingi Jóhannsson verði forsætisráðherra og að Sigmundur Davíð verði áfram formaður. Sigmundur hefur því...
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur sagði í fréttum RÚV í dag að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar væri: „Splundruð, sprungin, horfin, farin“. Við bíðum samt ennþá eftir hvað gerist...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafnaði beiðni Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson forsætisráðherra um þingrof. Svo virðist sem Sigmundur Davíð hafi ekki haft neitt samráð við...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafði ekkert samráð við þingflokk Framsóknarflokksins áður en hann lýsti yfir að hann væri reiðubúinn að rjúfa þing og boða til...
Þúsundir mótmæltu á Austurvelli í gær. Krafist var þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra myndi segja af sér og boðað hefur verið til mótmæla á...
Þúsundir mótmæltu á Austurvelli í gær. Krafist var þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra myndi segja af sér og boðað hefur verið til mótmæla á...
Þúsundir mótmæltu á Austurvelli í dag og kröfðust þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segði af sér. Á meðan við bíðum eftir því að...
Fólk er byrjað að safnast saman á Austurvelli en mótmæli hafa verið boðuð klukkan 17. Sjáðu beina útsendingu frá Austurvelli hér fyrir neðan.
Uppfært kl....