Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Magnús Scheving, fyrrverandi íþrótamaður ársins, frumkvöðull og skapari Latabæjar, var gestur hlaðvarpsins Prímatekið og fór um víðan völl. Til dæmis lýsir hann hugleiðingum sínum...
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, mun snúa aftur á þing í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Braga sem Fréttablaðið birtir nú...
Ung erlend kona hefur sakað Helga Hjörvar, fyrrverandi þingflokksformann Samfylkingarinnar, um kynferðislega áreitni á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012. Það er Stundin sem...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, veifaði peningabúnti í pontu Alþingis í dag. Um leið skoraði Inga á þingmenn að gefa 181 þúsund króna jólabónus þingmanna til góðgerðarmála.
„Ég tók út jólabónusinn minn...
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, segir í færslu á Facebook í gærkvöldi að Lilja Alfreðsdóttir þurfi að læra að kippa sér ekki...
Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður Miðflokksins ætlar ekki að segja af sér þingmennsku vegna þátttöku sinnar í umræðum á barnum Klaustri í síðustu viku. Það...
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna upptökunnar þar sem þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins tala um...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tjáði sig um ummæli sem þingmenn úr Miðflokkinum og Flokki fólksins létu falla á bar í miðbæ Reykjavíkur og birtust í...
Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var...
Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Þeir Karl Gauti Hjaltason,...
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, mótmælti stöðu Laugavegarins og miðborgarinnar á fundi í borgarstjórn í nótt. Hún segir aðför að svæðinu hafa staðið látlaust síðan...
Dennis Hof, repúblikani, vann kosningasigur í fylkisstjórn Nevada örrugglega með því að fá tvisvar sinnum fleiri atkvæði en mótherji sinn, demókratinn Lesia Romanov. Hann...
Beiðni frá fulltrúum fimm flokka á alþingi, um að tengsl þjóðkirkjunnar við ríkisvalds verða skoðuð, var í gær samþykkt á alþingi.
Eins og greint var...
Í könnun maskínu sem var tekin um mánaðarmótin október-nóvember kemur í ljós aukin stuðningur við að leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Íslendingar eru hlynntari...
Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins birti í gær launaseðil sinn frá Reykjavíkurborg. Baldur birti mynd af seðlinum á Facebook ásamt færslu þar sem hann útskýrir gjörninginn. Sjáðu...
Fulltrúar fimm flokka á alþingi lögðu inn beiðni um skýrslu í síðustu viku til að:
draga saman á einn stað upplýsingar sem eru forsenda þess að unnt...
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra hefur lagt fram til kynningar frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið. Ef frumvarpið verður að lögum mun bann við skemmtanahaldi, sýningum,...