Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Tölvuleikur með Sigmundi Davíð í aðalhlutverki hefur litið dagsins ljós á vefnum sbs.is. Í leiknum bregða spilarar sér í hlutverk forsætisráðherra og þurfa að...
Viðtalið sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf í Kastljósi kvöldsins hefur verið birt á vef Sueddeutsche Zeitung, stærsta dagblaði Þýskalands. Horfðu á viðtalið hér fyrir...
Frammistaða Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, í Vikulokunum á RÚV í gær hefur vakið mikla athygli. Ásmundur Einar endurtók nánast sömu setninguna aftur og...
Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði sömu setninguna alls sjö sinnum í umræðum um Wintris-málið í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Stundin greindi frá...
Í Menntaskólanum í Reykjavík er hefð fyrir því að hver útskriftarárgangur lætur teikna skopmynd af sér í bók sem heitir Fauna. Þegar Sigmundur Davíð útskrifaðist þá...
Helgi Seljan spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hvort hann ætti eignir í skattaskjóli í Kastljósi 11. febrúar í fyrra. Bjarni hafnaði því og...
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að hvorki hún né eiginmaður hennar eigi eða hafi átt hlut í fjárfestingar- eða eignarhaldsfélögum sem skráð eru á Bresku Jómfrúareyjum eða í...
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki að hann ætti hlut í félagi sem var skráð á Seychelles-eyjum. Hann taldi að félagið væri skráð í...
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands starfa eftir siðareglum nr. 360 frá árinu 2011. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í svari við fyrirspurn Tryggva Gunnarssonar,...
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, birtir hugleiðingar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Facebook-síðu sinni. Óttarr segist vera verulega hugsi yfir því að forsætisráðherra svari...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er í viðtali í Fréttablaðinu í dag um Wintris inc., aflandsfélag Önnu Stellu Pálsdóttur, eiginkonu sinnar. Viðtalið er langt og...
Þrettán manns hafa boðið sig fram í embætti forseta Íslands. Nú síðast gaf Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, kost á...
Um hvað snýst málið?
Tíu manns hafa gefið kost á sér í forsetakosningunum í sumar. Ólafur Ragnar Grímsson lýsti yfir í nýársávarpi sínu að hann ætli...
Forsetaframbjóðandanum Ástþóri Magnússyni var vísað út úr Verkmenntaskólanum á Akureyri á fimmtudaginn. Þetta kemur fram á vef Hringbrautar.
Ástþór var að safna undirskriftum í skólanum...
Nútíminn birti í gær brot úr viðtali sem Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson tók við Margréti Friðriksdóttur og Örvar Harðarsson og birti á Youtube. Myndbandið vakti...
Katrín Jakobsdóttir hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Íslands í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Katrínar.
„Fjölmargir hafa haft samband að...
Kristinn Dagur Gissurarson, sem situr í stjórn RÚV, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar umfjöllunar um viðtal við hann á Útvarpi Sögu í vikunni. Þar...
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur tilkynnti í dag að hann hyggst gefa kost á sér sem næsti forseti Íslands. Vigfús Bjarni sagði frá ákvörðun sinni á...