Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Sigmundur Davíð í aðalhlutverki í tölvuleik, flýr RÚV og safnar peningum

Tölvuleikur með Sigmundi Davíð í aðalhlutverki hefur litið dagsins ljós á vefnum sbs.is. Í leiknum bregða spilarar sér í hlutverk forsætisráðherra og þurfa að...

Sigmundur Davíð gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. og sænskan blaðamann, sjáðu myndbandið

Viðtalið sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf í Kastljósi kvöldsins hefur verið birt á vef Sueddeutsche Zeitung, stærsta dagblaði Þýskalands. Horfðu á viðtalið hér fyrir...

Ásmundur Einar beitti aðferð sem Björn Ingi kenndi ungum Framsóknarmönnum

Frammistaða Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, í Vikulokunum á RÚV í gær hefur vakið mikla athygli. Ásmundur Einar endurtók nánast sömu setninguna aftur og...

Hlustaðu á Ásmund Einar endurtaka sig aftur og aftur í beinni: „Þú verður að vera með fleiri línur!“

Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði sömu setninguna alls sjö sinnum í umræðum um Wintris-málið í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Stundin greindi frá...

Furðusaga úr fortíð forsætisráðherra, lét teikna nýja útskriftarmynd af sjálfum sér í MR

Í Menntaskólanum í Reykjavík er hefð fyrir því að hver útskriftarárgangur lætur teikna skopmynd af sér í bók sem heitir Fauna. Þegar Sigmundur Davíð útskrifaðist þá...

Myndband: Bjarni spurður út í eignir í skattaskjóli í Kastljósi og nefið vex eins og á Gosa

Helgi Seljan spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hvort hann ætti eignir í skattaskjóli í Kastljósi 11. febrúar í fyrra. Bjarni hafnaði því og...

Ólöf Nordal segist ekki eiga né hafa átt hlut í félagi í skattaskjóli

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að hvorki hún né eiginmaður hennar eigi eða hafi átt hlut í fjárfestingar- eða eignarhaldsfélögum sem skráð eru á Bresku Jómfrúareyjum eða í...

Bjarni Benediktsson vissi ekki að hann ætti hlut í félagi í skattaskjóli, taldi það vera í Lúxemborg

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki að hann ætti hlut í félagi sem var skráð á Seychelles-eyjum. Hann taldi að félagið væri skráð í...

Sigmundur Davíð hefur ekki staðfest siðareglur en sagði áður að þær eigi við um störf ráðherra

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands starfa eftir siðareglum nr. 360 frá árinu 2011. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í svari við fyrirspurn Tryggva Gunnarssonar,...

Óttarr Proppé fær í magann yfir Sigmundi Davíð: „Kennir stjórnarandstæðingum um öll sín vandræði“

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, birtir hugleiðingar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Facebook-síðu sinni. Óttarr segist vera verulega hugsi yfir því að forsætisráðherra svari...

Sex ummæli Sigmundar Davíðs í Fréttablaðinu sem ég set spurningarmerki við

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er í viðtali í Fréttablaðinu í dag um Wintris inc., aflandsfélag Önnu Stellu Pálsdóttur, eiginkonu sinnar. Viðtalið er langt og...

Þrettán forsetaframbjóðendur þurfa að safna samtals 19.500 undirskriftum meðmælenda

Þrettán manns hafa boðið sig fram í embætti forseta Íslands. Nú síðast gaf Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, kost á...

Tíu manns hafa boðið sig fram til forseta Íslands, hér eru frambjóðendurnir

Um hvað snýst málið? Tíu manns hafa gefið kost á sér í forsetakosningunum í sumar. Ólafur Ragnar Grímsson lýsti yfir í nýársávarpi sínu að hann ætli...

Ástþóri Magnússyni vísað út úr Verkmenntaskólanum á Akureyri, safnaði undirskriftum í óleyfi

Forsetaframbjóðandanum Ástþóri Magnússyni var vísað út úr Verkmenntaskólanum á Akureyri á fimmtudaginn. Þetta kemur fram á vef Hringbrautar. Ástþór var að safna undirskriftum í skólanum...

Annað brot úr viðtalinu sem allir eru að bíða eftir, vill afnema trúfrelsi úr stjórnarskrá

Nútíminn birti í gær brot úr viðtali sem Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson tók við Margréti Friðriksdóttur og Örvar Harðarsson og birti á Youtube. Myndbandið vakti...