Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Óttarr Proppé er ósammála Ásmundi Friðrikssyni: „Mannvonska er einfaldlega óásættanleg“

Ummæli Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag, um að Alþingi skuli skoða hvort að rétt sé að snúa hæl­is­leit­end­um til síns heima í...

Ilm­ur brast óvænt í söng í ræðustól á borg­ar­stjórnarfundi, sjáðu myndbandið

Ilmur Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar, brast óvænt í söng í gær á fundi borg­ar­stjórn­ar með Reykja­vík­ur­ráði ung­menna í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan. Ilmur tók til...

Fjölskyldufaðir og frumkvöðlafræðinemi sækir um sem aðstoðarmaður Gunnars Braga

Styrmir Barkarson, frumkvöðlafræðinemi í Háskólanum í Lundi, hefur sótt um starf sem aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þetta kemur fram á bloggsíðu Styrmis en...

Rifjum upp ritdeiluna sem endaði með því að Kári Stefáns bað Sigmund Davíð afsökunar

Í desember birti Kári Stefánsson grein í Fréttablaðinu sem hófst á orðunum: „Það er orðið lýðum ljóst að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs mun ekki sitja...

Sigmundur Davíð bregst við vöffluboðinu með léttu spaugi á Snapchat

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur brugðist við vöffluboði Röskvu, sem Nútíminn sagði frá í dag. Sigmundur setti mynd á Snapchat og grínaði smá í...

Bjóða Sigmundi Davíð í vöfflur, risaborði vísar að stjórnarráðinu

Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands hefur sett upp risaborða þar sem Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra er boðið í vöfflur. Samtökin hafa boðið öllum Alþingismönnum...

Landsbankinn birtir upplýsingar vegna Borgunarmálsins, afhendir Alþingi samantekt

Landsbankinn hefur birt upplýsingar vegna sölu bankans á hlut sínum í Borgun á vefsíðu sinni. Þá hyggst bankin að eigin frumkvæði afhenda Alþingi samantekt um málið. Örskýring: Mál Borgunar...

30 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun Kára Stefáns

Tæplega 30 þúsund manns hafa á tveimur sólarhringum skrifað undir áskorun Kára Stefánssonar á vefnum endurreisn.is. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þau sem skrifa...

Undirskriftasöfnun Kára Stefáns fer eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sagði í grein í Fréttablaðinu á dögunum að ef fjárlaganefnd myndi ekki breyta fjárlagafrumvarpinu á þann veg að meira fari...

Helgi Pírati segir að kennarar eigi að vera með viðbjóðslega góð laun

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að kennarar ættu að vera svo viðbjóðslega vel launaðir að það valdi öfund í samfélaginu. Þetta kemur fram í...

Erpur segir allt sem segja þarf um listamannalaun: „Getum líka bara lesið bankabækur“

Rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, veltir fyrir sér hvort þjóðin væri fátækari í anda ef ekki væri fyrir listamannalaun. Hann segir þó að örugglega...

Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta

Jón Gnarr, ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365, hyggst ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor. Kannski seinna.

Rithöfundasambandið mótar nýjar vinnureglur, stjórnin sökuð um sjálftökur

Stjórn Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) hefur setið undir mjög alvarlegum ásökunum undanfarna daga frá félögum sínum vegna tillagna um nefndarmenn í úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda. Þetta kemur fram í...

Segja að RÚV hafi komið áleiðis til barna að ríkjandi valdhöfum sé ekki treystandi

Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, og Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýna Ríkisútvarpið í pistli í Fréttablaðinu í dag fyrir að beina pólitískum áróðri að börnum...

Kári lætur stjórnvöld heyra það: „Skiptir engu fokking máli hvar andskotans spítalinn er reistur“

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, setti nýtt viðmið í að tala mannamál á málfundi Pírata um nýbyggingu Landspítalans og framtíðarsýn íslenskra spítala í dag. Hann...

Áslaug Arna kölluð kolheimsk tussa, frekjuhexi og stelpuræfill, þetta gerist reglulega

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, hefur verið kölluð kolheimsk tussa, frekjuhexi og stelpuræfill eftir að hún kom fram í umræðuþættinum Kvikunni á Hringbraut í...

2.500 manns fylgjast með forsætisráðherra á Snapchat

Um 2.500 manns fylgjast með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra á Snapchat. Sigmundur byrjaði á Snapchat á gamlársdag í kjölfar yfirlýsingar í þættinum Kryddsíld á...