Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Ummæli Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag, um að Alþingi skuli skoða hvort að rétt sé að snúa hælisleitendum til síns heima í...
Ilmur Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar, brast óvænt í söng í gær á fundi borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.
Ilmur tók til...
Styrmir Barkarson, frumkvöðlafræðinemi í Háskólanum í Lundi, hefur sótt um starf sem aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þetta kemur fram á bloggsíðu Styrmis en...
Í desember birti Kári Stefánsson grein í Fréttablaðinu sem hófst á orðunum: „Það er orðið lýðum ljóst að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs mun ekki sitja...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur brugðist við vöffluboði Röskvu, sem Nútíminn sagði frá í dag. Sigmundur setti mynd á Snapchat og grínaði smá í...
Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands hefur sett upp risaborða þar sem Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra er boðið í vöfflur.
Samtökin hafa boðið öllum Alþingismönnum...
Landsbankinn hefur birt upplýsingar vegna sölu bankans á hlut sínum í Borgun á vefsíðu sinni. Þá hyggst bankin að eigin frumkvæði afhenda Alþingi samantekt um málið.
Örskýring: Mál Borgunar...
Tæplega 30 þúsund manns hafa á tveimur sólarhringum skrifað undir áskorun Kára Stefánssonar á vefnum endurreisn.is. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Þau sem skrifa...
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sagði í grein í Fréttablaðinu á dögunum að ef fjárlaganefnd myndi ekki breyta fjárlagafrumvarpinu á þann veg að meira fari...
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að kennarar ættu að vera svo viðbjóðslega vel launaðir að það valdi öfund í samfélaginu. Þetta kemur fram í...
Rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, veltir fyrir sér hvort þjóðin væri fátækari í anda ef ekki væri fyrir listamannalaun. Hann segir þó að örugglega...
Stjórn Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) hefur setið undir mjög alvarlegum ásökunum undanfarna daga frá félögum sínum vegna tillagna um nefndarmenn í úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda. Þetta kemur fram í...
Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, og Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýna Ríkisútvarpið í pistli í Fréttablaðinu í dag fyrir að beina pólitískum áróðri að börnum...
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, setti nýtt viðmið í að tala mannamál á málfundi Pírata um nýbyggingu Landspítalans og framtíðarsýn íslenskra spítala í dag. Hann...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, hefur verið kölluð kolheimsk tussa, frekjuhexi og stelpuræfill eftir að hún kom fram í umræðuþættinum Kvikunni á Hringbraut í...
Um 2.500 manns fylgjast með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra á Snapchat. Sigmundur byrjaði á Snapchat á gamlársdag í kjölfar yfirlýsingar í þættinum Kryddsíld á...
Árna Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var í einu af óhefðbundnari atriðum Skaupsins í ár. Snillingurinn Stony var fenginn til að gera létt lag úr...