Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Gamlárskvöld getur verið mjög erfitt fyrir Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Honum bregður nefnilega afar auðveldlega og kemst hreinlega ekki í gegnum venjulegan dag nema að honum...
Mánaðarlaun bankastjóra Landsbankans hækka um rúmlega 565 þúsund í kjölfar úrskurðar kjararáðs fyrr í þessum mánuði. Heildarlaun eru um 1.950 þúsund eftir hækkunina og...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, skaut föstum skotum á Ólaf Ragnar Grímsson í gær eftir að sá síðarnefndi sagði óskiljanlegt að allir á Íslandi geti ekki haldið...
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir óskiljanlegt að allir á Íslandi geti ekki haldið mannsæmandi jólahátíð og þurfi að reiða sig á matargjafir. Þetta kom...
Stjórnvöld í Danmörku hafa nú til skoðunar nýtt frumvarp sem veitir yfirvöldum heimild til að leggja hald á verðmæti sem flóttafólk kann að hafa í...
Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að Albönsku fjölskyldurnar tvær fái ríkisborgararétt. Hermann Ragnarsson múrarameistari sótti um íslenskan ríkisborgararétt fyrir fjölskyldurnar tvær en þær voru úr landi fyrir...
Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna. Þrjár vikur eru síðan verktakafyrirtækið Landstólpi...
Hrannar Pétursson, fyrrum framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs- og lögfræðimála hjá Vodafone á Íslandi, íhugar að bjóða sig fram til forseta Íslands næsta sumar. Þetta kemur fram á...
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason skorar á vini sína í Sjálfstæðisflokknum að lýsa yfir sjálfstæði; að þeir séu ósammála og ótengdir Jóni Gunnarssyni þingmanni. „Ég skora...
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birti í grein í gær þar sem hann gagnrýndi stjórnvöld vegna framlaga til heilbrigðismála. Hann hótaði að safna 100...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson beinir orðum sínum til Kára Stefánssonar í grein í Fréttablaðinu í dag, þrátt fyrir að nefna hann ekki á nafn. Tilefnið er...
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson birtir á Facebook-síðu sinni í dag hugleiðingu um albönsku fjölskylduna sem var send úr landi í nótt. Hann hvetur stjórnvöld...
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir í grein í Fréttablaðinu að heilbrigðiskerfið sé í engu minna rusli en áður en núverandi ríkisstjórn tók við. Hann...
Leitað verður til vinnustaðarsálfræðings til að reyna að leysa úr deilum innan borgarstjórnarflokks Vinstri grænna. Það kemur í kjölfarið á því að Sóley Tómasdóttir, oddviti flokksins...
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að nýr pistill Pals Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, hafi verið notaður til innanhússbrúks hjá Landspítalanum og hafi ekki átt að leka...
Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglubílum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um miðjan desember. Þetta kemur fram í...