Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Hryðjuverkaárás í París, það sem við vitum

Hryðjuverkaárásir voru gerðar á París á föstudagskvöld, bæði skot- og sprengjuárásir. Notaðar voru hríðskotabyssur og sprengiefni. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í Frakklandi og...

Oddviti Pírata segir afskipti Reykjavíkur að Hraðfréttum ritskoðunartilburði

Soffía Pálsdóttir, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, hafði samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá RÚV og fór fram á að grín sem Hraðfréttir tóku...

Gísli Marteinn ætlaði ekki að særa neinn: „Mér líkar nefnilega vel við landsbyggðina“

Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson setti eftirfarandi færslu inn á Twitter á dögunum og vakti hún mikla athygli og jafnvel reiði. https://twitter.com/gislimarteinn/status/662948475919835136 Fréttin sem Gísli Marteinn vísaði...

Birgitta Jónsdóttir segir að hópnauðgun úr bók Jóns Gnarr hafi aldrei átt sér stað

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að hópnauðgun sem Jón Gnarr segir frá í bók sinni Útlaganum hafi aldrei átt sér stað. Þetta kemur fram...

Frú í Breiðholtinu tók fyrir mistök við símtölum sem voru ætluð forsætisráðuneytinu

Ingibjörg Sigurvinsdóttir, íbúi í Breiðholti í Reykjavík, hefur fyrir mistök í morgun þurft að taka við símtölum sem ætluð voru forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram...

Breski fáninn var á hvolfi á Alþingi þegar David Cameron kom í heimsókn

Glöggir lesendur Nútímans hafa tekið eftir því að þjóðfáni Bretlands, hinn stórglæsilegi Union Jack, var á hvolfi á Alþingi í gær þegar David Cameron, forsætisráðherra...

Lagt til að þjóðkirkjan eyði 150 milljónum í að lokka til sín nýja meðlimi

Þjóðkirkjan þarf að eyða 150 milljónum á næstu fimm árum í að efla fræðslu-, kynningar- og fjölmiðlastarf sitt. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem...

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fjallaði um endaþarmsmök í fyrsta skipti

Fjallað var sérstaklega um hugtakið endaþarmsmök á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þetta kemur fram í pistli lögmannsins Borgars Þórs Einarssonar á Deiglunni. Borgar Þór segir...

Guðlaugur Þór stígur til hliðar, Áslaug Arna ritari Sjálfstæðisflokksins

Guðlaugur Þór Þórðarson, ritari Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að stíga til hliðar í ljósi nýs framboðs í embættið frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, 24 ára laganema. Þetta...

Örskýring: Ha? Af hverju er ríkið að fara að eignast Íslandsbanka?

Um hvað snýst málið? Kröfuhafar Glitnis leggja til að eignarhlut sínum í Íslandsbanka verði afsalað til ríkisins. Þetta eru breytingar á fyrri tillögu þeirra um stöðugleikaframlag til...

Kári ætlar ekki að bjóða sig fram sem forseti: „Menn kjósa ekki rudda eins og mig“

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, ætlar ekki að bjóða sig fram sem forseti á næsta ári. Orðrómur um að hann ætli að bjóða sig...

Vill vita af hverju Sigmundur fær ekki rafbíl: „Hægt að kaupa Teslu“

Forsætisráðuneytið hefur gengið frá kaupum á Mercedes-Benz S-Class fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Þetta kom fram á vef Viðskiptablaðsins. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að S-Class...

Er Ólafur Ragnar búinn að setja upp Kosningabindið?

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mætti í útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni á sunnudag. Þar lýsti hann yfir að hann ætlaði ekki að lýsa yfir í...

Líf forsetans ekki dans á rósum, frelsissvipting, ábyrgð og skyldur

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, að menn tali stundum um forsetaembættið eins og það sé...

Örskýring: Sundmiðinn hækkar en verð á fjölmiðakortum haldast óbreytt

Um hvað snýst málið? Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði til á fundi borgarráðs að sundmiði fullorðinna hækki úr 650 í 900 krónur frá og með...

Örskýring: Illugi Gunnarsson og Orka Energy

Um hvað snýst málið? Haukur Harðarson, stjórnarformaður fyrirtækisins Orku Energy, keypti íbúð af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, í fyrrasumar og leigði honum hana síðan aftur....

Jóhanna skildi ekki hvað var að ske á þinginu

Heimildarmyndin Jóhanna - Síðasta orrustan verður frumsýnd í Bíó Paradís 15. október. Nýja stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir ofan en í henni má sjá...

Örskýring: Ætla að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi

Um hvað snýst málið? Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja átak sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi. Fólki sem er smitað af lifrarbólgu C...

Sakar Sveinbjörgu um hræðsluáróður, sagði áhættu fylgja hjól­reiðum vegna meng­un­ar

Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var til umræðu í borgarstjórn í gær. Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar og flug­valla­vina, sagði í umræðunum að setja verði áætlunina á bið...

Bjarni Ben skreytti þessa köku

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, birti mynd af þessari köku á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Kökuna skreytti hann fyrir dóttur sína sem á...