Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Hryðjuverkaárásir voru gerðar á París á föstudagskvöld, bæði skot- og sprengjuárásir. Notaðar voru hríðskotabyssur og sprengiefni. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í Frakklandi og...
Soffía Pálsdóttir, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, hafði samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá RÚV og fór fram á að grín sem Hraðfréttir tóku...
Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson setti eftirfarandi færslu inn á Twitter á dögunum og vakti hún mikla athygli og jafnvel reiði.
https://twitter.com/gislimarteinn/status/662948475919835136
Fréttin sem Gísli Marteinn vísaði...
Ingibjörg Sigurvinsdóttir, íbúi í Breiðholti í Reykjavík, hefur fyrir mistök í morgun þurft að taka við símtölum sem ætluð voru forsætisráðuneytinu. Þetta kemur fram...
Glöggir lesendur Nútímans hafa tekið eftir því að þjóðfáni Bretlands, hinn stórglæsilegi Union Jack, var á hvolfi á Alþingi í gær þegar David Cameron, forsætisráðherra...
Þjóðkirkjan þarf að eyða 150 milljónum á næstu fimm árum í að efla fræðslu-, kynningar- og fjölmiðlastarf sitt. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem...
Fjallað var sérstaklega um hugtakið endaþarmsmök á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þetta kemur fram í pistli lögmannsins Borgars Þórs Einarssonar á Deiglunni.
Borgar Þór segir...
Guðlaugur Þór Þórðarson, ritari Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að stíga til hliðar í ljósi nýs framboðs í embættið frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, 24 ára laganema. Þetta...
Um hvað snýst málið?
Kröfuhafar Glitnis leggja til að eignarhlut sínum í Íslandsbanka verði afsalað til ríkisins. Þetta eru breytingar á fyrri tillögu þeirra um stöðugleikaframlag til...
Forsætisráðuneytið hefur gengið frá kaupum á Mercedes-Benz S-Class fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Þetta kom fram á vef Viðskiptablaðsins.
Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að S-Class...
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mætti í útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni á sunnudag.
Þar lýsti hann yfir að hann ætlaði ekki að lýsa yfir í...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, að menn tali stundum um forsetaembættið eins og það sé...
Um hvað snýst málið?
Haukur Harðarson, stjórnarformaður fyrirtækisins Orku Energy, keypti íbúð af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, í fyrrasumar og leigði honum hana síðan aftur....
Heimildarmyndin Jóhanna - Síðasta orrustan verður frumsýnd í Bíó Paradís 15. október.
Nýja stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir ofan en í henni má sjá...
Um hvað snýst málið?
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja átak sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi. Fólki sem er smitað af lifrarbólgu C...
Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var til umræðu í borgarstjórn í gær.
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina, sagði í umræðunum að setja verði áætlunina á bið...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, birti mynd af þessari köku á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Kökuna skreytti hann fyrir dóttur sína sem á...