Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Ólöf Nordal tekur ákvörðun, býður sig fram sem varaformaður

Ólöf Nordal innanríkisráðherra gefur kost á sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum sem hefst 23. október. Þetta kemur fram á Vísi. Þar kemur einnig...

Bjarni Ben tjáir sig í fyrsta skipti um Icehot1: „Ég mundi ekkert eftir þessu“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tjáði sig í fyrsta skipti um Icehot1-málið í spjallþætti Loga Bergmann á Stöð 2 í kvöld. Bjarni sagði að hann...

Björn Bragi borðar ekki svínakjöt: „Ógeðslegt að einhver geti komið svona fram við dýr“

Margir íhuga nú að hætta að borða svínakjöt í kjölfar umfjöllunar RÚV um íslensk svínabú sem brjóta lög um velferð dýra. Grínistinn og fjölmiðlamaðurinn Björn...

Costco hristir upp í markaðnum, Krónan skoðar að selja bensín við verslanir sínar

Kaupás hyggst hefja sölu á eldsneyti við verslanir Krónunar. Þetta kemur fram á Vísi og er staðfest af Jóni Björnssyni, forstjóra Festi/Kaupáss. Á Vísi kemur...

Þingmenn framfylgja ekki reglum, fá fulla dagpeninga á ferðalögum þrátt fyrir frítt fæði

Þingmenn draga ekki hvers konar hlunnindi á ferðum sínum á vegum Alþingis frá dagpeningagreiðslum þrátt fyrir að þeir eigi að gera það. Þetta kemur fram...

Hildur Sverris svarar Degi, ekki stór orð heldur sjálfsögð

Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði um helgina að borgarstjóri hlyti að íhuga afsögn sína vegna samþykktar tillögunnar að sniðganga vörur frá Ísrael. Sjá einnig: Örskýring: Reykjavíkurborg sniðgengur vörur...

Örskýring: Reykjavíkurborg sniðgengur vörur frá Ísrael

Um hvað snýst málið? Borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur samþykkti til­lögu Bjark­ar Vil­helms­dótt­ur um að Reykja­vík­ur­borg­ myndi sniðganga ísra­elsk­ar vör­ur á meðan her­nám Ísra­els­rík­is á landsvæði Palestínu­manna var­ir. Samkvæmt...

Kári tætir í sig áfengisfrumvarpið, líklegra að drukknir menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir líklegra að menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn undir áhrifum áfengis. Hann gagnrýnir hugmyndir um að sala áfengis verði gefin frjáls...

Helgi Hrafn segir óþolandi og óbjóðandi hvernig forsætisráðherra kemur fram við þingið

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir óþolandi og óbjóðandi hvernig forsætisráðherra kemur fram við þingið. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Helgi Hrafn segir að...

FTT gagnrýnir Helga Hrafn og Birgittu: „Bíta ítrekað í höndina sem brauðfæddi þau“

Félag tónskálda og textahöfunda (FTT) gagnrýnir Píratana Helga Hrafn Gunnarsson og Birgittu Jónsdóttur fyrir að „bíta í höndina sem brauðfæddi þau“ í færslu á...

„Við erum ekki að finnast dánar í flutningabílum né að drukkna í Miðjarðarhafinu“

Fjórtán fatlaðar konur hafa sent frá sér yfirlýsingu um móttöku flóttafólks. Þær segjast ekki kæra sig um að um að vera notaðar sem skálkaskjól fyrir huglaust...

Bjarni svarar ekki hvort hann styður Hönnu, hart lagt að henni að hætta við að gefa kost á sér

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svarar því ekki hvort hann styður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformann flokksins. Þetta kom fram í þættinum...

Áfengisfrumvarpið lagt fram á ný, hér eru fjórir hlutir sem verða enn þá bannaðir

Sex­tán þing­menn úr Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum, Bjartri framtíð og Pírötum eru flutn­ings­menn frum­varps um að sala áfengis verði gef­in frjáls sem hefur verið lagt fram á...

Hvernig stóðu flokkarnir sig á Facebook eftir stefnuræðu forsætisráðherra?

Stefnuræða forsætisráðherra og umræður í kjölfar hennar fram á Alþingi í kvöld en þingið var sett fyrr í dag. Flokkarnir eru yfirleitt duglegir við...

Ólafur Ragnar býður sig ekki fram aftur — eða hvað?

Uppfært kl. 11.51: Bent hefur verið á að orðalagið var kannski ekkert sérstaklega skýrt. Hann talaði um að setja Alþingi í síðasta skipti „samkvæmt...

Formaður Pírata hafnar sérstöku launaálagi, sparar ríkinu tæpar fjórar milljónir á ári

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, verður formaður flokksins þegar þing hefst á ný á morgun. Helgi Hrafn tekur við af Birgittu Jónsdóttur, sem tekur...

Bæjarstjóri Grindavíkur leigir út herbergi í bæjarstjórabústaðnum til ferðamanna

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, býr í leiguhúsnæði á vegum bæjarins sem hann leigir jafnframt út til ferðamanna í gegnum söluvefinn Airbnb. Þetta kemur fram...

Skopmyndateiknari Morgunblaðsins útskýrir brandarann: „Þessi mynd er ekki illa meint“

Skopmynd Morgunblaðsins í dag vakti mikla athygli. Margir gagnrýndu myndina á samfélagsmiðlum og Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði hana Morgunblaðinu til ævarandi skammar. „Hversu...

Þingmaður gagnrýnir skopmynd Morgunblaðsins: „Þessi mynd er ekkert annað en viðbjóður“

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýnir skopmynd Morgunblaðsins harðlega í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Fjölmargir aðrir hafa gagnrýnt myndina, sem má...

Gestrisni Íslendinga vekur heimsathygli: Fjölmiðlar fjalla um vilja til að hjálpa flóttafólki

Rúmlega 12 þúsund manns hafa lofað stuðningi við flóttamenn í gegnum viðburðinn Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar á Facebook. Þessi gestrisni Íslendinga hefur vakið heimsathygli...