Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Lýsingin á aðgangi Bjarna Ben á Ashley Madison gerir furðulegt mál enn þá furðulegra

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í færslu sinni á Facebook í dag að þau hjón hafi búið til aðgang á...

Fjármálaráðherra var með notendanafnið IceHot1 á vefnum Ashley Madison

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona hans voru með notendanafnið IceHot1 á vefnum Ashley Madison. Þetta kemur fram á Vísi. Eins og fram...

Netfang Bjarna Ben í stolnum gögnum Ashley Madison: „Svona getur forvitnin leitt mann í gönur“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona hans, skráðu sig fyrir forvitnissakir á vefinn umdeilda Ashley Madison. Þetta kemur fram á Facebook-síðu...

Sendi Eygló Harðar sms og sagðist vilja taka við barni á flótta: Eygló hringdi um hæl

Snærós Sindradóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, sendi Eygló Harðardóttur,félags- og húsnæðismálaráðherra, sms í dag þar sem hún sagðist ásamt manni sínum vilja taka við barni...

Gissur safnaði sex milljónum fyrir palenstínskan mann sem flúði stríðið í Sýrlandi

Gissur Símonarson, stofnandi fréttasíðunnar Conflict News, hóf í vikunni söfnun fyrir palestínskan mann sem neyddist til að flýja heimili sitt í Sýrlandi vegna átakanna...

Bratthöfði orðinn Svarthöfði

Uppfært: Borgarstjóri hefur tilkynnt að nafni Bratthöfði hafi verið breytt í Svarthöfða. https://twitter.com/Dagurb/status/636603055736270850 Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu um að breyta nafninu á...

Heiða Kristín býður sig ekki fram sem formaður Bjartrar framtíðar en vill sjá konu í stöðunni

Heiða Kristín Helgadóttir, ein af stofnendum Bjartrar framtíðar, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram sem formaður flokksins á væntanlegu ársfundi í september. Heiða tilkynnti...

Örskýring: Væringar í Bjartri framtíð

Um hvað snýst málið? Guðmundur Steingrímsson hættir sem formaður Bjartrar framtíðar þegar ársfundur flokksins verður haldinn í september. Róbert Marshall mun einnig segja af sér...

Guðmundur Steingrímsson hættir sem formaður Bjartrar framtíðar

Guðmundur Steingrímsson hættir sem formaður Bjartrar framtíðar þann 5. september næstkomandi þegar ársfundur flokksins verður haldinn í Reykjavík. Róbert Marshall mun einnig segja af sér sem...

Grindavík gagnrýnir fjölmiðla: Fyrsta fimm stjörnu hótelið við Bláa lónið ekki í Reykjavík

Lúx­us­hót­elið Marriott Ed­iti­on, sem stendur til að reisa við Hörpu, er ekki fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, eins og fram kemur á mbl.is. Þar kemur...

Þrjú skipti sem Gunnar Bragi kom okkur á óvart

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur komið okkur nokkrum sinnum á óvart undanfarið. Nútíminn tók saman þrjú skipti sem standa upp úr.   1. Þegar hann lét útgerðarmenn...

Heiða Kristín mætti á „tilfinningaríkan“ fund Bjartrar framtíðar

Björt framtíð hélt fund í kúbbhúsi Snarfara í gær þar sem staða flokksins var rædd af rúmlega 50 félagsmönnum. Ný tillaga Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar...

Örskýring: Rússar setja viðskiptabann á Ísland

Um hvað snýst málið? Rússar hafa sett viðskiptabann á vörur frá Íslandi og fjórum öðrum löndum. Þar með verður óhemilt að flytja inn matvæli frá Íslandi...

Árni Páll segir að ríkisstjórnin beri líka ábyrgð á fylgistapi Samfylkingar

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, að fylgistap Samfylkingarinnar megi að einhverju leyti rekja til svikinna loforða Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Samfylkingin...

Örskýring: Tillaga Amnesty um afglæpavæðingu vændis

Um hvað snýst málið? Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa samþykkt ályktun um afglæpavæðingu þess að kaupa og selja vændi ásamt því að gera út á vændisstarfsemi. Tillagan fjallar...

Páll Magnússon tekur til varna fyrir Páleyju: „Íslandsmót álitsgjafa í útúrsnúningum“

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, tekur til varna fyrir Páleyju Borgþórsdóttur, lögreglustjória í Vestmannaeyjum, í pistli í Fréttablaðinu í dag. Páley Borgþórsdóttir ákvað lögreglan myndi ekki veita...

Guðmundur Steingrímsson rýfur þögnina: „Ég hef engan áhuga á að taka þátt í formannsslag“

Guðmundur Steingrímsson hefur tjáð sig um stöðu sína í Bjartri framtíð eftir að Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður flokksins, gagnrýndi forystu Bjartrar framtíðar og...

Harðasti vinnustaðarbolti landsins er á Alþingi: Þingmenn sluppu ekki heilir frá æfingunum

Vinnustaðarfótboltinn á Alþingi er eflaust einn sá harðasti á Íslandi. Tvær æfingar voru haldnar og menn sluppu ekki heilir frá þeim. Þetta kemur fram í...

Heiða Kristín gagnrýnir forystu Bjartrar framtíðar: Treystir sér til að verða formaður

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, treystir sér fullkomlega til þess að vera formaður flokksins ef vilji er fyrir því að hún bjóði sig fram....