Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Sigmundur Davíð í 169. sæti á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson situr í 169. sæti á lista vefsíðunnar Hottestheadsofstate.com yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims. Þetta kemur fram á mbl.is. Jigme Khes­ar Nam­gyel Wangchuck, kon­ung­ur Bút­an,...

Egill hjólar í ríkið vegna máls frænku sinnar: „Þið drulluðuð á ykkur — græið þetta!“

Fanney Björk Ásbjörnsdóttir, sem býr í Vestmannaeyjum, smitaðist af lifrarbólgu C við blóðgjöf á sjúkrahúsinu þar eftir barnsburð árið 1983. Fjallað var um mál...

„Í dag vantar Blóðbankann blóð eins og vanalega en pabbar mínir mega ekki gefa blóð“

Hinsegin dagar hófust í vikunni og Álfrún Perla Baldursdóttir vakti í gær athygli á því að samkynhneigðir karlmenn mega ekki gefa blóð. Hún birti...

Dagur Kári blandar sér í umræðuna: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“

Kvikmyndaleikstjórinn Dagur Kári segir að kynjakvóti sé niðurlægjandi fyrir konur. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Dags. Tilefnið er viðtal við Baltasar Kormák í Fréttablaðinu á...

Þráinn Bertelsson á RÚV: Píratar með meira fylgi en nasistar fengu í Þýskalandi

Þráinn Bertelsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, hætti á Facebook á dögunum eftir að hafa átt í orðaskaki við Helga Hrafn, þingmann Pírata, og aðra...

Píratar enn með mesta fylgið

Pírat­ar mæl­ast með 32% fylgi. Flokkurinn er því stærsti stjórn­mála­flokk­ur­inn á Íslandi fjórða mánuðinn í röð. Um 36% styðja ríkisstjórnina. Þetta kem­ur fram í...

Guðfinna segir að Eygló sé ömurlegur ráðherra og taki ekki ráðgjöf

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segir að Eygló Harðardóttir sé ömurlegur velferðarráðherra og að hún skammist sín fyrir að vera í sama flokki og...

Fjórir frábærir punktar frá Helga Pírata um komu flóttafólks til Íslands

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka á móti fimmtíu flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Fólkið kemur frá...

Örskýring: Borgin bannar stórar rútur í miðbænum

Um hvað snýst málið? Reykjavíkurborg hyggst banna stórar rútúr í miðbænum. Dagur B. Eggertsson tilkynnti þetta á Instagram og lét þessa mynd fylgja með sem...

Bannað að nefna barn Ei­leit­hyia á Íslandi

Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að bannað sé að nefna barnið sitt Eileithyia á Íslandi. Vegna þess máls hefur nefndin hins vegar ákveðið að úrskurða nafnið Eileiþía á...

Sjö ástæður fyrir því að íslenskir unglingar vilja flytja úr landi

Sífellt fleiri unglingar hafa hug á því að flytja af landi brott. Samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri vill réttur helmingur íslenskra ungmenna búa...

Jón Þór Pírati kynntist barnsmóður sinni á Hot or Not

Jón Þór Ólafsson, fráfarandi þingmaður Pírata, kynntist konu sinni, Zarela Castro frá Perú, á vefsíðunni Hot or Not. Þau eiga í dag tvö börn. Þetta...

Ekið á sjö ára stelpu í Kópavogi: Lögreglan gagnrýnir uppsetningu gangbrauta ofan í hringtorgum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að gagnrýna megi uppsetningu gangbrauta ofan í hringtorgum þar sem sem ökumenn sem aka út úr hringtorgi sjá illa gangandi vegfarendur....

Leigubílstjórar vilja ekki Uber

Sæmundur Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun að sér hugnaðist ekki innreið appsins Uber hér á landi. Hann...

94 ára kona hjólar í stjórnvöld vegna hugmynda um Álver í Skagabyggð

Hin 94 ára gamla Guðríður B. Helgadóttir skrifar kjarnyrta grein í héraðsfréttablaðið Feyki þar sem hún furðar sig á hugmyndum um nýtt álver í Skagabyggð, nálægt...

Innanríkisráðherra vill auka frelsi á leigubílamarkaði: Ólöf er hrifin af Uber

Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill auka frelsi á leigubílamarkaði. Hún er hrifin af leigubílaþjónustunni Uber. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Sjá einnig: Örskýring um leigubílaþjónustuna Uber Uber...

Sex þingmenn sem vilja breyta umræðuhefðinni í stjórnmálunum

Segjum það bara: Stemningin á Alþingi er búin að vera alveg glötuð undanfarið. En af hverju breytist ekkert? Af hverju er þetta alltaf eins? Hér...

Helgi Hrafn vitnaði í Jónas Sig í Eldhúsdagsumræðum: Horfðu á ræðuna sem allir eru að tala um

Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingflokksformaður Pírata, sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld að annar hver dagur á Alþingi væri eins og lokasena í þætti af...