Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Fjórar hræðilegustu staðreyndirnar um Leiðréttinguna

Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, sem lögð var fram á Alþingi í dag. Kjarninn hefur unnið góðar samantektir úr skýrslunni...

Sigmundur Davíð varpar ljósi á fjárkúgunarbréfið: „Tekið fram að verið væri að fylgjast með mér“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tjáir sig lítillega um fjárkúgunarmálið í viðtali í DV í dag. Kolbrún Bergþórsdóttir, annar ritstjóra blaðsins, spyr hvað kom fram...

Samið við hjúkrunarfræðinga

Samningar eru að takast hjá hjúkrunarfræðingum og ríkinu hjá Ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar kemur einnig fram að fundurinn hófst klukkan níu...

Páll Valur vill bæta stemninguna á Alþingi: Leggur til að hefja þingfundi á söng og íhugun

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði til á Alþingi í dag að þingfundir myndu hefjast á hópsöng þingmanna. Þá myndu þingmenn íhuga í...

Vilhjálmur vill rafbyssur til að auka möguleika lögreglukvenna til þess að beita valdi

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, fundaði í síðustu viku með Rick Smith, framkvæmdastjóra Taser til þess að ræða upptöku rafbyssna hjá lögreglunni hér á...

Myndband af sérstakri uppákomu við stjórnarráðið vekur mikla athygli

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra söng Öxar við ána þegar Stjórn­ar­ráðshúsið var loks­ins merkt með skilt­um í gær. Myndband af söngnum má sjá hér fyrir...

Örskýring: 17. júní

Um hvað snýst málið? Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17. júní. Þessum degi skal ekki rugla saman við Þjóðhátíð í Eyjum sem er haldin um...

„Það verður að vera stjórn á mannanöfnum — annars myndu allir bara heita Hitler“

Memfismafían hefur sent frá sér lagið Mannanafnanefnd. Lagið er af væntanlegri barnaplötu sem heitir Karnivalía. Hægt er að hlusta á það hér fyrir neðan. Sjá...

Gunnar Bragi gerði allt vitlaust á Alþingi: „Hver þorði að standa uppi í hárinu á kröfuhöfum?“

Þingmenn ræddu lagasetningu á kjaradeilur heilbrigðisstarfsfólks á Alþingi í dag. Umræðurnar hafa verið vægast sagt fjörugar og náðu einhvers konar hápunkti þegar Gunnar Bragi Sveinsson...

Björk tjáir sig um Hönnu Birnu: „Auðvitað eru þetta svik“

Hanna Birna Kristjánsdóttir setti prentun á tímaritinu MAN í uppnám í lok apríl þegar hún mætti í Ísland í dag og sagði það sem hún var...

Örskýring: Stýrivextir Seðlabankans hækka

Um hvað snýst málið? Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur hækkað stýrivexti um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 5 prósent. Hvað...

Jóhanna María heldur áfram að láta fólk heyra það

Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknar, las yfir þingheimi í síðustu viku og sagði starfsumhverfið á Alþingi ekki boðlegt. „Til að mynda væri það strax til bóta...

Örskýring: Afnám hafta

Um hvað snýst málið? Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Stöðugleikaskattur upp á 40% á að skila...

Sjáðu umtalaða ræðu yngstu þingkonunnar: „Gróusögur, kýtingar, uppnefni, baktal og leiðindi“

Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknar, las yfir þingheimi í liðnum störf þingsins í dag. Ræðuna má sjá hér fyrir neðan. „Eins og umhverfið hefur verið...

Ragnheiður Ríkharðsdóttir leggur til að konur stýri landinu frá 2017

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingflokksformaður flokksins, lagði til í liðnum störf þingsins rétt í þessu að kosið yrði til kvennaþings árið 2017. Ragnheiður viðurkenndi...

Ísland ekki lengur umsóknarríki á vef ESB

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur tekið Ísland af lista sín­um yfir um­sókn­ar­ríki að sam­band­inu. Þetta kom fram á mbl.is í vikunni en vísað var í þann hluta á vef...

Umdeild tillaga afgreidd: Vilja taka skipulagsvald af Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum

Tillaga Höskuldar Þórhallssonar, formanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, um að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar færist frá Reykjavíkurborg til Alþingis og ríkisvaldsins var afgreidd úr nefnd í...

Ísland ennþá umsóknarríki á vef ESB

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur tekið Ísland af lista sín­um yfir um­sókn­ar­ríki að sam­band­inu. Þetta kom fram á mbl.is í vikunni en vísað var í þann hluta...