Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Járnhliðið komið upp: Fylgstu með mótmælunum á Austurvelli í beinni

Hátt í sjö þúsund manns boðuðu komu sína á byltingu, eða uppreisn, á Austurvelli í dag. Samkvæmt viðburðasíðu byltingarinnar á Facebook átti dagskrá að...

Verkföllum frestað

Verkfallsaðgerðum VR, LÍV og Flóabandalagsins, sem áttu að hefjast á fimmtudaginn, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR. Í...

Sigmundur Davíð í líkamsræktarátaki: Borðaði bara hálfa kökusneiðina

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf þingsal á dögunum á meðan að fyrirspurn sem beint var til hans var til umræðu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að...

Ögmundur ver Ásmund: Fékk sér vín en er hvorki drykkjumaður né lygari

Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, tekur til varna fyrir Ásmund Einar Daðason í pistli sem hefur vakið mikla athygli á bloggi sínu í morgun. Stóra ælumál...

Birgitta svarar Vigdísi: Flaug ekki á Saga Class og greiddi mismuninn sjálf

Stóra ælumál Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, hefur tekið á sig ýmsar myndir undanfarna daga. Eftir að Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, sagði í viðtali á...

Vilhjálmur Bjarnason reyndi að hylma yfir uppákomu Ásmundar Einars

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, reyndi að hylma yfir það sem átti sér stað í flugi Wow Air til Washington á dögunum þegar þingmaðurinn Ásmundur...

Ölvaður Ásmundur Einar ældi út um allt í flugi Wow Air: Drakk ofan í svefnlyf

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknar, ældi út um allt í flugi Wow Air til Washington með utanríkismálanefnd Alþingis á dögunum. Hann hafnar því að hafa verið ölvaður...

Halldór Ásgrímsson látinn

Hall­dór Ásgríms­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, lést á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans í gær­kvöldi, 67 ára að aldri. Þetta kemur fram á mbl.is. Samkvæmt frétt mbl.is...

Róberti Marshall heitt í hamsi á Alþingi: Las yfir Ásmundi Friðrikssyni í ræðustól

Tillaga meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa fjóra virkjunarkosti til viðbótar úr biðflokki í nýtingarflokk hefur verið harðlega gagnrýnd. Í umræðum á Alþingi í vikunni...

Fleiri prakkarar á Alþingi: Guðlaugur Þór hrekkir Brynjar Níelsson

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, komst á dögunum í tölvu Brynjars Níelssonar, samflokksmanns síns. Brynjar var með Facebook opið og Guðlaugur skildi eftirfarandi skilaboð...

Birgitta Jóns vill komast í snertingu við nördaræturnar í San Francisco

Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, stefnir ekki á að bjóða sig fram í Alþingiskosningunum vorið 2017. Í staðinn vonast hún til að fara til San Francisco og...

Peta hvetur Íslendinga til að gerast grænmetisætur: Vill setja auglýsingaskilti upp í Reykjavík

PETA, ein umdeildustu dýraverndunarsamtök heims, ætla að setja upp auglýsingaskilti í Reykjavík þar sem fólk er hvatt til að gerast grænmetisætur. Þetta kemur fram...

Hundafólk styður ríkisstjórnina frekar en kattafólk

MMR kannaði nýlega hvaða gæludýr væru algengust á heimilum á Íslandi og reyndust hundar og kettir vera í sérflokki. Gæludýr eru á 39% heimila...

Hrekkur á Alþingi vekur athygli: Hér er miðinn sem plataði Sjálfstæðisflokkinn

Hrekkjalómurinn Róbert Marshall náði að plata nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins í mötuneyti Alþingis í vikunni, eins og Nútíminn greindi frá í dag. Sjá einnig: Borð Sjálfstæðisflokksins...

Breskt karlablað fjallar um kökumálið á Alþingi

Breska útgáfan af karlatímaritinu FHM fjallar um stóra kökumálið sem kom upp á Alþingi í vikunni. Tímaritið vísar í rannsókn Nútímans á tegund kökunnar...

Vinnustaðarhrekkur á Alþingi: Borð Sjálfstæðisflokksins tekið frá fyrir Pírata

Píratar eru stærsti flokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum Capacent og MMR. Það er ansi magnaður árangur enda er þingflokkurinn sá minnsti á Alþingi með þrjá þingmenn,...

Gömul mynd af Instagram-síðu Sigmundar Davíðs nær flugi

Tæplega þriggja ára gömul mynd af Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknar, hefur skotið upp kollinum á Facebook. Myndin virðist vera af Instagram-síðu Sigmundar Davíðs,...

Stóra kökumál Sigmundar: Súkkulaðikaka með perum í mötuneyti Alþingis

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf þingsal í dag á meðan að fyrirspurn sem beint var til hans var til umræðu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að...

Þrjú atriði úr stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem allir virðast vera búnir að gleyma

Nútíminn valdi þrjú atriði úr stefnuyfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem virðast ekki í takti við aðgerðir ríkisstjórnarinnar undanfarið. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í stjórnarsáttmálan ásamt tilvísunum í...

Píratar stærsti flokkur landsins í könnun MMR

Píratar mælast með 32% fylgi í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Þetta er í takti við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtist í síðustu viku....