Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Hátt í sjö þúsund manns boðuðu komu sína á byltingu, eða uppreisn, á Austurvelli í dag. Samkvæmt viðburðasíðu byltingarinnar á Facebook átti dagskrá að...
Verkfallsaðgerðum VR, LÍV og Flóabandalagsins, sem áttu að hefjast á fimmtudaginn, hefur verið frestað um fimm sólarhringa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR.
Í...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf þingsal á dögunum á meðan að fyrirspurn sem beint var til hans var til umræðu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að...
Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, tekur til varna fyrir Ásmund Einar Daðason í pistli sem hefur vakið mikla athygli á bloggi sínu í morgun.
Stóra ælumál...
Stóra ælumál Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, hefur tekið á sig ýmsar myndir undanfarna daga.
Eftir að Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, sagði í viðtali á...
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, reyndi að hylma yfir það sem átti sér stað í flugi Wow Air til Washington á dögunum þegar þingmaðurinn Ásmundur...
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknar, ældi út um allt í flugi Wow Air til Washington með utanríkismálanefnd Alþingis á dögunum. Hann hafnar því að hafa verið ölvaður...
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í gærkvöldi, 67 ára að aldri. Þetta kemur fram á mbl.is.
Samkvæmt frétt mbl.is...
Tillaga meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa fjóra virkjunarkosti til viðbótar úr biðflokki í nýtingarflokk hefur verið harðlega gagnrýnd.
Í umræðum á Alþingi í vikunni...
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, komst á dögunum í tölvu Brynjars Níelssonar, samflokksmanns síns. Brynjar var með Facebook opið og Guðlaugur skildi eftirfarandi skilaboð...
Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, stefnir ekki á að bjóða sig fram í Alþingiskosningunum vorið 2017. Í staðinn vonast hún til að fara til San Francisco og...
PETA, ein umdeildustu dýraverndunarsamtök heims, ætla að setja upp auglýsingaskilti í Reykjavík þar sem fólk er hvatt til að gerast grænmetisætur. Þetta kemur fram...
Hrekkjalómurinn Róbert Marshall náði að plata nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins í mötuneyti Alþingis í vikunni, eins og Nútíminn greindi frá í dag.
Sjá einnig: Borð Sjálfstæðisflokksins...
Breska útgáfan af karlatímaritinu FHM fjallar um stóra kökumálið sem kom upp á Alþingi í vikunni. Tímaritið vísar í rannsókn Nútímans á tegund kökunnar...
Píratar eru stærsti flokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum Capacent og MMR. Það er ansi magnaður árangur enda er þingflokkurinn sá minnsti á Alþingi með þrjá þingmenn,...
Tæplega þriggja ára gömul mynd af Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknar, hefur skotið upp kollinum á Facebook. Myndin virðist vera af Instagram-síðu Sigmundar Davíðs,...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra yfirgaf þingsal í dag á meðan að fyrirspurn sem beint var til hans var til umræðu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að...
Nútíminn valdi þrjú atriði úr stefnuyfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem virðast ekki í takti við aðgerðir ríkisstjórnarinnar undanfarið.
Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í stjórnarsáttmálan ásamt tilvísunum í...
Píratar mælast með 32% fylgi í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Þetta er í takti við nýjasta Þjóðarpúls Gallup sem birtist í síðustu viku....