Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Um hvað snýst málið?
Þúsundir hafa skrifað undir áskorun til forseta Íslands á síðunni þjóðareign.is þar sem hann er hvattur til að vísa frumvarpi um...
Bubbi Morthens skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir með ólíkindum að Dagur B. Eggertsson og Faxaflóahafnir (sem hann kallar reyndar Faxafólahafnir) hafi...
Um hvað snýst málið?
Verkfall Starfsgreinasambandsins hófst á hádegi og stendur til miðnættis. Ekki náðist að semja á samningafundi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins í morgun.
Hvað er...
Um hvað snýst málið?
Ákveðið var að greiða hluthöfum Borgunar hf. 800 milljónir króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra á aðalfundi fyrirtækisins í...
MMR kannaði í byrjun apríl álit almennings til persónueiginleika nokkurra stjórnmálaleiðtoga. Í könnuninni voru svarendur beðnir um að meta hvort nokkur persónueinkenni ættu við...
Þykkildi fannst í höfðinu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur síðasta sumar. Þetta kom fram í viðtali við Hönnu Birnu í Íslandi í kvöld.
Sjá einnig: Örskýring...
Uppfært kl. 21.06: Stundin greinir frá því að Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy íbúð sína á Ránargötu eftir að hann var orðinn menntamálaráðherra. Hann átti...
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra viðurkennir að hafa gert mistök við áætlaðan flutning sinn á Fiskistofu til Akureyrar. Þetta kemur fram á vef...
Um hvað snýst málið?
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt tillögu um að efla hinseginfræðslu í grunnskólum bæjarins.
Í greinargerð tillögunnar kemur fram að rannsókn framkvæmd í Noregi hafi...
Kaup og kjör þingmanna skjóta reglulega upp kollinum í umræðunni. Þingkona Bjartrar framtíðar vill að gera upplýsingar um allan kostnað sem þingmenn fá greiddan...
Rúmlega 200 manns segjast ætla að hringja inn á Útvarp Sögu á föstudaginn og taka þannig yfir símatíma stöðvarinnar.
Ungir jafnaðarmenn standa fyrir fjöldainnhringingu á...
Með því að stofna Facebook-síðuna Barnaskjól varð Gylfi Ægisson einhvers konar talsmaður fólks sem berst gegn því að börn í Hafnarfirði fá hinseginfræðslu.
Facebook-hópurinn Barnaskjól...
Silja Dögg Gunnarsdóttir, hélt því fram í ræðustól Alþingis á dögunum að myndband, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sést lofa þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið,...
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru ósáttir við að þurfa að ganga undir bandaríska fánann, sem hékk utan á American Bar á fundi. Fánarnir hafa verið teknir...
Bandaríski fáninn sem hangir utan á American Bar fer í taugarnar á þingmönnum og starfsmönnum Alþingis.
Starfsmönnum Alþingis og þingmönnum hugnast það ekki, þegar þeir...
Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í hverfisráði Breiðholts vill láta senda alla múslima úr landi. Framsókn fundar vegna ummæla hans í dag.
Uppfært kl. 13.33: Rafn Einarsson...