Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Bubbi lætur Dag B. heyra það: „Gera Hvalfjörð að mengaðri ruslakistu“

Bubbi Morthens skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir með ólíkindum að Dagur B. Eggertsson og Faxaflóahafnir (sem hann kallar reyndar Faxafólahafnir) hafi...

Örskýring: 10 þúsund manns í verkfalli

Um hvað snýst málið? Verk­fall Starfs­greina­sam­bands­ins hófst á há­degi og stendur til miðnætt­is. Ekki náðist að semja á samn­inga­fundi Starfs­greina­sam­bands­ins og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í morg­un. Hvað er...

Örskýring: Borgun greiðir 800 milljónir í arð

Um hvað snýst málið? Ákveðið var að greiða hluthöfum Borgunar hf. 800 milljónir króna í arð vegna reksturs fyrirtækisins í fyrra á aðalfundi fyrirtækisins í...

Taktu prófið! Hvað vilja stjórnmálaleiðtogarnir í bragðarefinn sinn?

Íslenska leiðin, blað stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands er komið út. Að venju kennir ýmissa grasa í blaðinu en á meðal þess sem kemur fram...

5% þjóðarinnar telur forsætisráðherra í tengslum við almenning

MMR kannaði í byrjun apríl álit almennings til persónueiginleika nokkurra stjórnmálaleiðtoga. Í könnuninni voru svarendur beðnir um að meta hvort nokkur persónueinkenni ættu við...

Þykkildi fannst í höfði Hönnu Birnu

Þykkildi fannst í höfðinu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur síðasta sumar. Þetta kom fram í viðtali við Hönnu Birnu í Íslandi í kvöld. Sjá einnig: Örskýring...

Örskýring: Tengsl Illuga Gunnarssonar og Orku Energy

Um hvað snýst málið? Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom að eigin ósk í viðtal við fréttastofu RÚV þar sem hann greindi frá því að hann hefði...

Illugi Gunnarsson var í fjárhagserfiðleikum

Uppfært kl. 21.06: Stundin greinir frá því að Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy íbúð sína á Ránargötu eftir að hann var orðinn menntamálaráðherra. Hann átti...

Stjórnmálamaður viðurkennir mistök

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra viðurkennir að hafa gert mistök við áætlaðan flutning sinn á Fiskistofu til Akureyrar. Þetta kemur fram á vef...

Örskýring: Hinseginfræðsla í Hafnarfirði

Um hvað snýst málið? Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt tillögu um að efla hinseginfræðslu í grunnskólum bæjarins. Í greinargerð tillögunnar kemur fram að rannsókn framkvæmd í Noregi hafi...

Vill gera allar greiðslur til þingmanna opinberar: „Við höfum ekkert að fela“

Kaup og kjör þingmanna skjóta reglulega upp kollinum í umræðunni. Þingkona Bjartrar framtíðar vill að gera upplýsingar um allan kostnað sem þingmenn fá greiddan...

Ætla að taka yfir símatíma á Útvarpi Sögu

Rúmlega 200 manns segjast ætla að hringja inn á Útvarp Sögu á föstudaginn og taka þannig yfir símatíma stöðvarinnar.   Ungir jafnaðarmenn standa fyrir fjöldainnhringingu á...

Helgi Pírati útskýrir af hverju það á ekki að loka Facebook-hópi Gylfa Ægis

Með því að stofna Facebook-síðuna Barnaskjól varð Gylfi Ægisson einhvers konar talsmaður fólks sem berst gegn því að börn í Hafnarfirði fá hinseginfræðslu.   Facebook-hópurinn Barnaskjól...

Sjáðu myndbandið sem þingmaður Framsóknarflokksins gefur í skyn að sé falsað

Silja Dögg Gunnarsdóttir, hélt því fram í ræðustól Alþingis á dögunum að myndband, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sést lofa þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið,...

American Bar tekur niður Bandarísku fánana

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru ósáttir við að þurfa að ganga undir bandaríska fánann, sem hékk utan á American Bar á fundi. Fánarnir hafa verið teknir...

Þingmenn segja óþolandi að þurfa að ganga undir bandaríska fánann

Bandaríski fáninn sem hangir utan á American Bar fer í taugarnar á þingmönnum og starfsmönnum Alþingis.   Starfs­mönn­um Alþing­is og þing­mönn­um hugn­ast það ekki, þegar þeir...

Framsókn og flugvallarvinir funda vegna rasískra ummæla fulltrúa flokksins

Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í hverfisráði Breiðholts vill láta senda alla múslima úr landi. Framsókn fundar vegna ummæla hans í dag.   Uppfært kl. 13.33: Rafn Einarsson...