Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Þann 6. Júlí síðastliðinn urðu starfsmenn Arnarlax varir við göt á netpoka í sjókví í Tálknafirði. Strax sama dag hafði Arnarlax samband við Matvælastofnun...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var spurð út í launamun kynjanna á Alþingi í dag. Hún segir að launamunur kynjanna eigi að sjálfsögðu að vera enginn...
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hætta sér út á hálan í með ummælum sínum um launamun kynjanna. Sigríður sagði í...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ætlar að að leggja frumvarp til laga sem heimilar þungunarrof til loka lok 22. viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu....
Kvennafrídagurinn verður haldinn hátíðlegur í ár, með breyttum áherslum í ljósi #MeToo byltingarinnar. Konur eru hvattar til að leggja niður störf á miðvikudaginn kl....
Óttar Yngvason, lögmaður Náttúruverndarsamtakanna hefur beðist afsökunar á því hvaða orðalag hann notaði í viðtali við Kastljós í gærkvöldi. Ummæli Óttars hafa vakið hörð...
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í viðtali við Óðinn Jónsson á Morgunvakt Rásar 1 í morgun að upprifjun á hruninu væri gjarnan notuð í...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, viðraði náðargáfu sína á ný og skreytti köku fyrir Línu, dóttur sína, sem hélt upp á sjö ára afmælið...
Sigríður María Egilsdóttir, varaþingkona Viðreisnar, sagði ræðu á Alþingi í dag að þingmenn verði að taka öðruvísi á málunum, ætli þeir að endurreisa traust fólks...
Árshátíð Stjórnarráðsins, sem átti að fara fram laugardaginn 6. október næstkomandi, hefur verið fresta þangað til í vor. Ástæðan er sú að á umræddum...
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, hefur stigið tímabundið til hliðar á meðan þau mál sem komið hafa upp í tengslum við Orku náttúrunnar verði skoðuð og...
Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí í sumar var 86.985.415. Þetta kemur fram á vef Alþingis í dag. Kostnaðurinn var „nokkuð“ umfram áætlun.
Hátíðarfundurinn...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minntist leikarans Stefáns Karls Stefánssonar í ræðu sinni við þingsetningu Alþingis í dag. Stefán Karl lést fyrir skömmu eftir...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, þarf ekki að óttast að malbikuð leið meðfram Landssímahúsinu við Austurvöll sé varanleg. Sigmundur viðraði þessar áhyggjur í Fréttablaðinu í...
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gagnrýnir Líf Magneudóttur í grein í Fréttablaðinu í dag fyrir að leggjast gegn tillögu um að gera bólusetningar skilyrði...
Ungir Jafnaðarmenn á Íslandi hafa boðið Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra 1000 evrur fyrir afsögn hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá...
Kolbrún Bergþórsdóttir vandar borgarfulltrúum Reykjavíkurborgar ekki kveðjurnar í pistli sínum í Fréttablaðinu í dag. Kolbrún segir að borgarfulltrúar, bæði í meirihluta og minnihluta ráði...
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur gengu út af fundi ráðsins í morgun. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum er sagt að fulltrúar flokksins í...
Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur fundaði í gær og sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu um það neyðarástand sem ríkir meðal sífellt fleiri heimilislausra í...