Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Allt virðist ganga upp á Pírötum þessa dagana — meira að segja bónorðin komast í fréttirnar.
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir notaði svokallað flashmob til að biðja...
Um hvað snýst málið?
Kastljós Sjónvarpsins sagði frá því að kostnaður ríkisins við hugbúnaðarverkefni sem ekki fóru í útboð hafi numið hátt í 200 milljónum króna....
Sigmundur Davíð og Bjarni Ben hafa slegið í gegn sem klaufabárðarnir í nýju grínmyndbandi.
Myndband sem sýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarna Benediktsson, efnahags-...
Kosningaþáttaka ungs fólks hefur minnkað undanfarin ár. Nú hyggst Björt framtíð ná til unga fólksins með aðferð sem aðeins unga fólkið skilur: Snapchat.
Björt framtíð...
Um hvað snýst málið?
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar kaupsýslumanns, birti grein í Fréttablaðinu þar sem hún segir að eiginmaður sinn hafa verið ranglega sakfelldur í Al-Thani...
Páskarnir voru ekki nýttir í samningaviðræður við BHM en formaður samninganefndarinnar ku vera erlendis. Fjölmargar starfséttir hefja verkfall í dag.
Páll Halldórsson, formaður Bandalags háskólamanna,...
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina, viðurkenndi í Kasljósi í gær að það hefðu verið mistök af hennar hálfu að skipa Gústaf...
Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari og fyrrverandi formaður sambands íslenskra námsmanna erlendis, setur spurningamerki við þá fullyrðingu að það sé gott að vera Íslendingur vegna ákvarðana...
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, sakar stjórnvöld um svik og lögbrot við uppsagnir þegar starfsfólki Samgöngustofu var sagt upp. Hann gagnrýnir...
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, segir á Facebook-síðu sinni í dag að „frelsum geirvörtuna-dagurinn“ sé „alveg hámark plebbismans“.
Sjá einnig: Þingkona tekur þátt...
Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, birti brjóstamynd af sér á Twitter rétt í þessu undir yfirskriftinni: „Þessi er hérna til að gefa börnum að...
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á alþingi í gær að sér væri fyrirmunað að skilja fylgi Pírata enda kenndi flokkurinn sig við skipulagða glæpastarfsemi.
Sjá einnig: Vilhjálmur...
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á alþingi í dag að sér væri fyrirmunað að skilja fylgi Pírata enda kenndi flokkurinn sig við skipulagða glæpastarfsemi. Hann...
Um hvað snýst málið?
Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar með eins atkvæðis mun á landsfundi flokksins. Hann hlaut 241 atkvæði. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir...
Fylgisaukning Pírata hefur ekki farið framhjá neinum en samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR er flokkurinn sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum. Það er því viðeigandi...
Stuðningur við Pírata hefur aukist mikið undanfarið og flokkurinn er nú með mest fylgi allra flokka ásamt Sjálfstæðisflokknum. Þetta kemur fram í skoðanakönnun MMR...