Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Eigandi beggja megin borðs við gerð risasamnings Matorku við ríkið

Um hvað snýst málið? Matorka og ríkisstjórn Íslands hafa undirritað fjárfestingasamning um ívilnanir til næstu tíu ára vegna áætlana fyrirtækisins um að reisa 3.000 tonna fiskeldisstöð...

Rugluðust á ummælum Kim Jong-un og ráðherra ríkisstjórnarinnar

Íslendingar virðast ekki þekkja muninn á ummælum Kim Jong- un og fulltrúum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Nútíminn setti af stað...

Vinna að stofnun á íhaldsflokki sem byggir á kristnum gildum

Hópur manna vinnur nú að stofnun á nýju hægrisinnuð og íhaldssömu stjórnmálaafli á Íslandi. Íslensk þjóðmenning og kristileg gildi eru í hávegum höfð við...

Þetta myndband af dansandi ráðherrum er furðulega viðeigandi í dag

Allt vitlaust á Alþingi. Minnihlutinn sniðgengur glæsiveislu sem var engu að síður haldin og reyndist fámenn. Myndbandið hér fyrir neðan er frá því í...

Minnihlutaflokkarnir sniðganga þingveislu vegna ESB-málsins

Þingmenn minnihlutaflokkanna, Pírata, Bjartrar framtíðar, VG og Samfylkingarinnar ætla að sniðganga þingveislu sem fer fram í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, samkvæmt heimildum Nútímans....

Örskýring: Ísland ekki lengur í viðræðum um aðild að ESB

Um hvað snýst málið? Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur tilkynnt Evrópusambandinu að Ísland sé ekki lengur í viðræðum um aðild að sambandinu. Hvað er búið að...

Kári Stefánsson: Guð var ekki örlátur þegar hann setti Vilhjálm Árnason saman

Ein af skemmtilegri umræðum um áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar fór fram í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólítík á Vísi í vikunni. Þar mættust Kári Stefánsson,...

Fjölmiðlakona og varaþingmaður: Óvíst hvort Heiða Kristín sest á þing þegar Björt fer í barneignaleyfi

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og núverandi starfsmaður fréttastofu 365, hefur ekki ákveðið hvort hún setjist á þing þegar Björt Ólafsdóttir fer í...

Örskýring: LÖKE-málið

Um hvað snýst málið? Ríkissaksóknari hefur fallið frá veigamesta ákæruliðnum í LÖKE-málinu. Málið varðar meint brot Gunnars Scheving Thorsteinssonar lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi...

Lögreglustjóri flýr fréttamann Stöðvar 2: „Þeir sitja hérna um mig þessir menn“

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki á neinum tímapunkti að tjá sig við fréttastofu Stöðvar 2 um samskipti sín við fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Þetta kom fram...

Þingkona varar við skaðlegum efnum í kynlífsleikföngum

Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, varar við skaðlegum efnum í kynlífsleikföngum í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir mikilvægt að fólk sé meðvitað...

Helgi pírati í ökukennslu hjá Vilhjálmi Árnasyni

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata,  leitaði til Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þegar hann þurfti að láta endurmeta ökuréttindi sín. Fyrsta ökuferðin þeirra saman var...

Bankastjórar fengu milljónir í bónusa á síðasta ári

Laun bankastjóra Arion banka voru talsvert hærri en laun forstjóra Íslandsbanka í fyrra. Bónusgreiðslur virðast vera komnar á fullt flug í bankakerfinu. Hagnaður Arion banka á...

Tíu glæsilegir þingmenn eftir fegrun í YouCam

  Appið YouCam nýtur gríðarlegra vinsælda hér á landi. Með appinu er hægt að umbreyta útliti sínu, með misjöfnum árangri þó, og hægt er að...

Apple vildi funda með Sigmundi í Kaliforníu

Apple vildi funda um gagnaver með Sigmundi Davíð í Kaliforníu. Ekki hefur hins vegar tíðkast að forsætisráðherra ferðist sérstaklega milli landa til að koma á...

Bæjarstjóri óttast spillingarleit minnihlutans

Minnihlutinn í Garðabæ fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum vegna þess að bæjarstjórinn óttast að hann reyni að finna spillingu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu...

Þingkona á von á tvíburum

Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, á von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, Birgi Viðarssyni. Þetta staðfestir Björt í samtali við Nútímann. Björt og Birgir eiga...

Vigdís Hauks sakar borgarfulltrúa um að búa til orðið „skrýtilegt“

Þingkonan Vigdís Hauksdóttir telur sig heppna að hafa ekki „fundið upp og sagt í tvígang „skrýtilegt“ í beinni útsendingu á Bylgjunni“. Þar vísar Vigdís...

Ólafur segir bankageirann blóraböggul stjórnvalda

Ólafur Ólafsson sakar stjórnvöld um að gera bankageirann að blóraböggli fyrir eigin mistök. Ólafur var í síðustu viku dæmdur fjögurra og hálfs árs fangelsi...