Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Hlustaðu á ótrúlegt viðtal við Sigurð Einarsson í fréttum RÚV

Ótrúlegt viðtal við Sigurð Einarsson í fréttum RÚV í kvöld hefur vakið mikla athygli. Hlustaðu á viðtalið hér fyrir neðan. Sjá einnig: Örskýring um Al-Thani...

Vefur hæstaréttar niðri eftir Al-Thani dóm

Svo virðist sem vefur hæstaréttar hafi ekki þolað álagið í kjölfarið því að dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu svokallaða. Æstir lögfræðingar, laganemar...

Örskýring: Al-Thani málið

Um hvað snýst málið? Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson,...

Foreldrasamtök tefla fram barni í baráttu gegn áfengisfrumvarpi

Umræðan um frumvarp Vilhjálms Árnasonar um að heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum er að ná einhvers konar hámarki. Í gær opnaði vefurinn Vinbudin.com,...

Huldumaðurinn vill 150 milljónir fyrir skattaskjólsgögnin

Huldumaðurinn sem hefur undir höndum gögn um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum er reiðubúinn til að láta öll gögnin af hendi fyrir 150 milljónir...

Örskýring: Huldumaður með gögn um skattaundanskot Íslendinga

Uppfært: Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að annað og hugsanlega bæði skilyrðin sem fjármálaráðuneytið setti fyrir kaupum á gögnum úr skattaskjólum verði vart uppfyllt. Hún segir...

Prufuútgáfa af nýjum vef Alþingis komin í loftið

Prufuútgáfa nýjum vef Alþings er komin í loftið á slóðinni beta.althingi.is. Vefurinn er mjög frábrugðinn gamla vefnum en skiptar skoðanir eru um hann á...

Fulltrúar Framsóknar bítast um auglýsingatekjur Fljótsdalshéraðs

Upp er komið afar sérstakt mál í Fljótsdalshéraði þar sem bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins togast á um peninga sem sveitarfélagið nýtir í auglýsingar. Þetta kemur fram...

Örskýring: Stúlkan sem gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra

Um hvað snýst málið? Ólöf Þor­björg Pét­urs­dótt­ir, 18 ára þroska­skert stúlka, fannst á miðvikudagskvöld í læstri bif­reið á veg­um ferðaþjón­ustu fatlaðra eftir að hafa dvalið þar...

Örskýring: Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir

Um hvað snýst málið? Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir verða því áfram 4,5%. Hvað eru stýrivextir? Á Íslandi eru stýrivextir þeir...

Sigmundur Davíð tók borgarfulltrúa Framsóknar ekki á teppið

Eftir að skipun Gústafs Níelssonar var dregin til baka af borgarfulltrúum Framsóknar var talað um Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi tekið þær Sveinbjörgu...

Jón Gnarr: „Ég stóð mig alveg gríðarlega vel“

Blaðamaðurinn Jón Júlíus Karlsson veltir upp spurningunni hvort Jón Gnarr hafi í raun verið borgarstjóri Reykjavíkur þegar hann gengdi stöðunni í lokaverkefni sínu til MPA-gráðu...

„Jón Gnarr var veikur stjórnmálaleiðtogi“

Blaðamaðurinn Jón Júlíus Karlsson veltir upp spurningunni hvort Jón Gnarr hafi í raun verið borgarstjóri Reykjavíkur þegar hann gengdi stöðunni í lokaverkefni sínu til MPA-gráðu...

Jón Gnarr lék á Mannanafnanefnd

Jón Gnarr getur breytt nafninu sínu löglega úr Jón Gnarr Kristinsson í Jón Gnarr. Það getur hann gert í dómshúsinu í Houston, þar sem...

Halldór: Hanna Birna fái að svara fyrir sig

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir í viðtali á Vísi mikilvægt sé að heyra allar hliðar málsins áður en stórir dómar eru felldir...

Þjóðminjasafnið hafnaði síðasta McDonalds-borgaranum

Þjóðminjasafn Íslands hafnaði beiðni um að varðveita síðasta McDonalds hamborgarann á Íslandi og lagði til að honum yrði hent. Þetta kemur fram á mbl.is. Hjörtur...

Örskýring: Niðurstaða umboðsmanns Alþingis

Um hvað snýst málið? Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur skilað frumkvæðisathugun á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í lekamálinu. Hvað...

Gústaf Níelsson vildi sæti Sjálfstæðisflokksins í mannréttindaráði

Gústaf Níelsson sóttist eftir sæti Sjálfstæðisflokksins í mannréttindaráði áður en Framsóknarflokkurinn óskaði eftir kröftum hans. Þetta staðfestir Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík en...

Fern furðuleg ummæli Gústafs Níelssonar

Uppfært kl. 12.05: Skipan Gústafs hefur verið dregin til baka. -- Ákvörðun Framsóknar og flugvallarvina að skipa Gústaf Níelsson sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar hefur vakið...

Vigdís Hauks prófar Tinder

Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknar og formaður fjárlaganefndar prófaði stefnumótaappið Tinder í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Vísi. Í viðtali á Vísi kemur fram að gamanið...