Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Ótrúlegt viðtal við Sigurð Einarsson í fréttum RÚV í kvöld hefur vakið mikla athygli. Hlustaðu á viðtalið hér fyrir neðan.
Sjá einnig: Örskýring um Al-Thani...
Svo virðist sem vefur hæstaréttar hafi ekki þolað álagið í kjölfarið því að dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu svokallaða. Æstir lögfræðingar, laganemar...
Um hvað snýst málið?
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson,...
Umræðan um frumvarp Vilhjálms Árnasonar um að heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum er að ná einhvers konar hámarki. Í gær opnaði vefurinn Vinbudin.com,...
Huldumaðurinn sem hefur undir höndum gögn um eignir Íslendinga í erlendum skattaskjólum er reiðubúinn til að láta öll gögnin af hendi fyrir 150 milljónir...
Uppfært: Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að annað og hugsanlega bæði skilyrðin sem fjármálaráðuneytið setti fyrir kaupum á gögnum úr skattaskjólum verði vart uppfyllt. Hún segir...
Prufuútgáfa nýjum vef Alþings er komin í loftið á slóðinni beta.althingi.is. Vefurinn er mjög frábrugðinn gamla vefnum en skiptar skoðanir eru um hann á...
Upp er komið afar sérstakt mál í Fljótsdalshéraði þar sem bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins togast á um peninga sem sveitarfélagið nýtir í auglýsingar. Þetta kemur fram...
Um hvað snýst málið?
Ólöf Þorbjörg Pétursdóttir, 18 ára þroskaskert stúlka, fannst á miðvikudagskvöld í læstri bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra eftir að hafa dvalið þar...
Um hvað snýst málið?
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir verða því áfram 4,5%.
Hvað eru stýrivextir?
Á Íslandi eru stýrivextir þeir...
Eftir að skipun Gústafs Níelssonar var dregin til baka af borgarfulltrúum Framsóknar var talað um Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi tekið þær Sveinbjörgu...
Blaðamaðurinn Jón Júlíus Karlsson veltir upp spurningunni hvort Jón Gnarr hafi í raun verið borgarstjóri Reykjavíkur þegar hann gengdi stöðunni í lokaverkefni sínu til MPA-gráðu...
Blaðamaðurinn Jón Júlíus Karlsson veltir upp spurningunni hvort Jón Gnarr hafi í raun verið borgarstjóri Reykjavíkur þegar hann gengdi stöðunni í lokaverkefni sínu til MPA-gráðu...
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir í viðtali á Vísi mikilvægt sé að heyra allar hliðar málsins áður en stórir dómar eru felldir...
Þjóðminjasafn Íslands hafnaði beiðni um að varðveita síðasta McDonalds hamborgarann á Íslandi og lagði til að honum yrði hent. Þetta kemur fram á mbl.is.
Hjörtur...
Um hvað snýst málið?
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur skilað frumkvæðisathugun á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í lekamálinu.
Hvað...
Gústaf Níelsson sóttist eftir sæti Sjálfstæðisflokksins í mannréttindaráði áður en Framsóknarflokkurinn óskaði eftir kröftum hans. Þetta staðfestir Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík en...
Uppfært kl. 12.05: Skipan Gústafs hefur verið dregin til baka.
--
Ákvörðun Framsóknar og flugvallarvina að skipa Gústaf Níelsson sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar hefur vakið...
Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknar og formaður fjárlaganefndar prófaði stefnumótaappið Tinder í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Vísi.
Í viðtali á Vísi kemur fram að gamanið...