Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Um hvað snýst málið?
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, er sakaður um að hafa dregið að sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. Björgvini var...
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. Björgvin lét af störfum sveitarstjóra síðastliðinn föstudag og hóf störf...
Þetta er semsagt hefð.
Málverk af Sturlu Böðvarssyni, fyrrverandi forseta Alþingis, var afhjúpað í Alþingishúsinu í dag. Viðstaddir voru Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, alþingismenn,...
Mikill munur er á viðbrögðum formanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við ummælum flokksmanna sinna við því sem mætti túlka sem andúð á innflytjendum.
Bjarni Benediktsson var...
Athafnamaðurinn Magnús Scheving var viðstaddur Barbershop-ráðstefnuna sem hófst í New York í gær. Mismunun og ofbeldi gegn konum verður þungamiðja ráðstefnunnar sem Ísland og...
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, er á meðal hraustastari þingmanna Framsóknarflokksins — ef ekki sá hraustasti. Þetta kom fram í umfjöllun um Sigrúnu í...
Ásmundur Friðriksson hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sem hann lét falla á Facebook-síðu sinni í kjölfar voðaverkanna í París á dögunum. Bæði samflokksmenn...
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti fyrir sér á Facebook-síðu sinni í gær hvort bakgrunnur múslima sem búa á Íslandi hafi verið kannaður.
Margir hafa gagnrýnt...
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti fyrir sér á Facebook-síðu sinni í gær hvort bakgrunnur múslima sem búa á Íslandi hafi verið kannaður og: „Hvort...
Um hvað snýst málið?
Fjölmiðlar birtu í gær fréttir um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafi afþakkað boð Frakklandsforseta um að vera viðstaddur samstöðugöngu í París, þar...
Uppfært kl. 22.43: Skýringin er komin á vef forsætisráðuneytisins.
--
Um ein og hálf milljón manns söfnuðust saman í París í dag til að sýna samstöðu...
Meirihluti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, sameinaðs sveitarfélags Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, hefur ráðið Gunnar I. Birgisson sem nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Þetta kemur fram á Kjarnanum.
Gunnar tekur við af...
Samningar hafa tekist í kjaradeilu Læknafélags Íslands og ríkisins. Verkfalli er því aflýst og vinna hefst með venjubundnum hætti að morgni miðvikudagsins 7. janúar...
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir stefnt að því að endurgreiða Þjóðkirkjunni niðurskurð upp 660 milljónir sem hún varð fyrir eftir hrun. Þetta kemur fram á vef...
Eins og RÚV greindi frá á dögunum óskaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra eftir bréfi frá Agnesi M. Sigurðardóttur biskup um fjárveitingar til Þjóðkirkjunnar. Í...
Um hvað snýst málið?
Blaðamaðurinn Jóhann Páll hefur sagt upp störfum hjá DV. Jóhann Páll og Jón Bjarki Magnússon, félagi hans á DV, fengu blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags...
Líkamsræktarstöðvar fyllast jafnan á nýju ári og þingmenn láta ekki sitt eftir liggja. Vísir birti í dag frétt um ræktarferð Brynjars Níelssonar, Ásmundar Friðrikssonar og...
Kjaraviðræðum lækna við ríkið hefur miðað nokkuð og standa vonir til að samningar takist um helgina. Formaður félags heimilislækna sagðist í hádegisfréttum RÚV bjartsýnn...
Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, tekur við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin. Þetta er niðurstaða þingflokks Framsóknarflokksins.
Sigrún sagði í sumar að hún sakni fjölmiðils sem...
Bandaríska leyniþjónustan, CIA, er borin þungum sökum í nýrri skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem fjallað er um pyntingar fulltrúa leyniþjónustunnar á grunuðum hryðjuverkamönnum...