Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Sigmundur Davíð sæmdur stórkrossi fálkaorðunnar

Um hvað snýst málið? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu þann 13. desember síðastliðinn. Frá þessu var fyrst greint á DV.is. Hvað er búið...

Costco gæti gert Ísland samkeppnishæfara

Bandarískir og kanadískir umsækjendur um störf hjá leikjaframleiðandanum CCP hafa spurt hvort Costco sé á Íslandi. Koma verslunarinnar til landsins gæti gert landið samkeppnishæfara. Bandaríska...

Valitor sagði Kortaþjónustuna vera síkvartandi

Valitor sagði fyrir fimm árum Kortaþjónustuna vera síkvartandi. Síðan þá hafa tvö fyrirtæki undir stjórn þáverandi forstjóra, Höskulds Ólafssonar, þurft að borga háar sektir til Samkeppniseftirlitsins,...

Umdeilt frumvarp Sigmundar Davíðs með númerið 666

Umdeilt frumvarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra er þingskjal númer 666. Í frumvarpinu er meðal annars gert ráð fyrir því að ráðherra ákveði aðsetur stofnunar...

Stólarnir í ráðhúsinu: Hurfu raðnúmerin í sýrubaði?

Uppfært kl. 15.35: Borgarlögmaður staðfestir á Vísi að húsgögnunum verður fargað. -- Stólarnir og sófarnir í ráðhúsi Reykjavíkur sem eiga að vera eftirlíkingar fengu óvenjulega meðferð...

Ráðhúsið fullt af eftirlíkingum: Framleiðandi vill láta farga þeim

Ítalski húsgagnframleiðandinn Cassina hefur farið fram á við Reykjavíkurborg að eftirlíkingum af stólum og sófum eftir franska hönnuðinn Le Corbusier sem er að finna...

Guðni Ágústsson er femínisti

Guðni Ágústsson segist vera femínisti. Þetta kemur fram í Akureyri vikublað. Ætla má að hann sé því búinn að finna nýjan stað fyrir konuna...

Örskýring: Leigubílaþjónustan Uber á Íslandi

Um hvað snýst málið? Nægi­lega mörg­um und­ir­skrift­um hefur verið safnað á vefsíðu leigu­bílaþjón­ust­unn­ar Uber til þess að fyr­ir­tækið geti hafið starf­semi í Reykja­vík. Viðskiptablaðið greindi...

Gott að ríkir kaupi nýtt svo fátækir geti keypt það gamla

Virðisaukaskattur á raftæki var á meðal þess sem rætt var á Alþingi í gær. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, varpaði fram kunnuglegri kenningu í andsvari...

Örskýring: Sala Landsbankans á hlut í Borgun

Um hvað snýst málið? Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun til Eignarhaldsfélagsins Borgun slf. Landsbankinn er í 98 prósent eigu íslenska ríkisins. Eignin var ekki...

Björt framtíð vill banna hefndarklám

Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp sem bannar svokallað hefndarklám með lögum. Hefndarklám dregur nafn sitt af því að myndum er stundum dreift...

Ólöf Nordal innanríkisráðherra

Ólöf Nordal verður næsti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, tilkynnti þingmönnum flokksins skipan nýs ráðherra á þingflokksfundi...

Þingkona Framsóknar smyglaði pylsu til landsins

Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknar, fór nýlega til Frakklands ásamt eiginmanni sínum. Þegar hún sneri heim hafði hún með sér pylsu en innflutningsbann er...

Fimm samfélagsmiðlar sem stjórnarráðið getur notað betur

Stefna Stjórnarráðsins í upplýsinga- og samskiptamálum verður endurskoðuð á næstunni. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins. Nútíminn tók saman lista sem gæti gagnast vel í...

Níu hlutir sem breytast ef áfengi fer í matvöruverslanir

Frum­varp sem heim­il­ar sölu áfeng­is í versl­un­um var lagt fram í haust. Frumvarpið er afar umdeilt en hvað myndi breytast ef það yrði samþykkt?...

„Ég man ekki eftir að hafa verið jafn misboðið í stjórnmálum“

Meirihluti atvinnuveganefndar ætlar að leggja til að átta virkjanir verða færðar úr biðflokki í nýtingaflokk rammaáætlunar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir á Facebook-síðu...

Vilja að Bjarni velji ráðherra frá Reykjavík

Sjálfstæðismenn halda áfram að skora á Bjarna. Nú er það Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fyrr í dag voru það sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum en...

Ungir Sjálfstæðismenn svara áskorun Elliða og félaga

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vilja að Unnur Brá Konráðsdóttir, 4. þingmaður Suðurkjördæmis, verði skipuð innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í áskorun sem Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum,...

Matseðilinn á Alþingi — vegna þess að við urðum að enda þetta einhvern veginn

Nútíminn hefur undanfarið birt nokkra frábæra matseðla úr mötuneytum tæknifyrirtækja. Plain Vanilla reið á vaðið með slefandi fallegum seðli, CCP fylgdi í kjölfarið og gaf...

Sjáðu Illuga Gunnars troða í „slow motion“

Körfuknattleikssamband Íslands og DHL Express á Íslandi undirrituðu í gær nýjan samstarfs- og styrktarsamning sem gerir DHL einum að aðalstyrktaraðilum körfuknattleiks á Íslandi næstu...