Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Einar K. Guðfinnsson líklegur arftaki Hönnu Birnu

Talið er að Einar K. Guðfinnsson verði næsti innanríkisráðherra. Heimildir Nútímans herma að tilkynnt verði um arftaka Hönnu Birnu Kristjánsdóttur eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Morgunblaðið...

Fjögur ummæli úr yfirlýsingu Hönnu Birnu sem meika ekki sens

Nútíminn tók saman nokkur ummæli úr yfirlýsingunni sem Hanna Birna sendi frá sér í gær sem meika ekki mikinn sens.   „Frá upp­hafi hef ég reynt að...

Hanna Birna: „Nú er mál að linni“

„Eft­ir um­tals­verða um­hugs­un hef ég nú til­kynnt for­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins að ég vilji hætta sem ráðherra og sæk­ist ekki leng­ur eft­ir að gegna embætti inn­an­rík­is­ráðherra.“ Þetta...

Hanna Birna segir af sér í dag

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ætlar að segja af sér í dag, samkvæmt heimildum Nútímans. Samkvæmt heimildum Nútímans hefur Hanna Birna sagt fólki innan Sjálfstæðisflokksins að hún...

Setti upp barnagleraugun á Alþingi

Það er líka stundum stuð á Alþingi. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, setti upp „barnagleraugun“ í umræðum í gær um dag helgaðan fræðslu um...

Vigdís Hauks sýndi réttu handtökin

Skreytingakvöld Blómavals fór fram í gær og nutu þátttakendur þar m.a. leiðsagnar Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar og garðyrkjufræðings, en hún var þar mætt í...

Orð Gísla stangast á við orð lögreglustjóra

DV greindi í dag frá samskiptum Gísla Freys og Sigríðar Bjarkar, fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, sem áttu sér stað daginn sem hann lak upplýsingum um...

Örskýring: Vilja leggja niður mannanafnanefnd

Um hvað snýst málið? Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Manna­nafna­nefnd verður lögð niður og for­eldr­um gefið fullt...

Mygla teygir sig í kennsluefni um gæði heilbrigðisþjónustu

Mynd sem var tekin í morgun í kúrsi sem heitir Stjórnun og gæðamál hefur vakið talsverða atygli á netinu. Myndin sýnir hratt vaxandi myglubletti teygja...

Litlar breytingar á fylgi flokka eftir skuldaleiðréttingu

Sjálfstæðisflokkurinn fengi kjörna 22 þingmenn ef kosið væri nú. Það er þremur þingmönnum fleiri en hann fékk í alþingiskosningunum 2013 og yrði flokkurinn sá...

Örskýring: Gísli Freyr játar í lekamálinu

Uppfært 11. nóvember: Gísli Freyr hefur játað að hafa lekið skjalinu. -- Um hvað snýst málið? Lekamálið hófst í 20. nóvember á síðasta ári þegar upplýsingum um...

Braut Bjarni Ben lög með því að sækja um leiðréttingu?

Bjarni Benediktsson,  fjármála- og efnahagsráðherra, var á meðal þeirra sem sóttu um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær. Í 64. grein...

Örskýring: Skuldaleiðréttingin

Um hvað snýst málið? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ásamt verkefnisstjórn um höfuðstólsleiðréttingu, kynntu í dag niðurstöður skuldaleiðréttingarinnar á fundi...

Skuldaleiðréttingin æfð í Hörpunni

Skuldaleiðréttingin var æfð í Hörpunni í gær, samkvæmt heimildum Nútímans. Í dag verða niður­stöður leiðrétt­ing­ar á verðtryggðum hús­næðislán­um kynnt­ar í Hörpu og á morg­un verða...

Örskýring: Flugvöllurinn í eða úr Vatnsmýri

Um hvað snýst málið? Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var lagt fram...

Ráðherrabíll Bjarna Ben bilaður

Ráðherrabíllinn hans Bjarna Bendiktssonar er bilaður. Efnahags- og fjármálaráðherran hefur því þurft að sætta sig við bílaleigubíl undanfarið. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í...

Kjartan fékk ekki að nota glærur

Kjartan Magnússon fékk ekki að nota glærur á borgarstjórnarfundi í gær. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, sagði að því miður væri ekki hægt að framkvæma...

Örskýring: Stýrivextir Seðlabankans lækka

Um hvað snýst málið? Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur lækkað stýrivexti um 0,25 prósent — úr 6% niður í 5,75%. Hvað eru stýrivextir? Á Íslandi eru stýrivextir þeir...

Bylting á borgarstjórnarfundi: Halldór notaði glærur

Borgarfulltrúar þurfa að fá sérstakt leyfi til að nota glærur á borgarstjórnarfundum. Það er því ekki algengt að glærukynningar séu notaðar. Þetta kemur fram...

Þorsteinn ruglaðist og Einar spilaði undir á bjölluna

Það er stundum fjör á Alþingi, eins og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. Þor­steinn Sæ­munds­son, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hóf í dag ræðu um laga­frum­varp iðnaðar- og viðskiptaráðherrra...