Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Þingmenn allra flokka nema VG hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund.
Örskýring: Leiðrétting klukkunnar
Seinkunin væri í gildi allt...
Um hvað snýst málið?
Þingmenn allra flokka nema VG hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund.
Seinkunin væri í gildi...
Íslendingar vilja að Jón Gnarr verði næsti forseti Íslands, samkvæmt könnun Fréttablaðsins.
Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 47 prósent vilja fá Jón Gnarr í...
Stóri dagurinn nálgast.
Niðurstaða skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar verður birt á mánudag, samkvæmt heimildum Nútímans.
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir í athugasemd við umfjöllun Kjarnans að höfuðstóll...
Íslendingar voru á meðal þátttakenda í umfangsmikilli heræfingu á vegum Nato á dögunum þar sem hryðjuverkaárás var sviðsett.
Níu þjóðir tóku þátt í æfingunni sem var...
Verkfall tónlistarkennara hófst á miðvikudag en það tekur til um 500 kennara í Félagi tónlistarkennara. 93 prósent þeirra samþykktu verkfallsboðun.
Nýr kjarasamningur verður kynntur á...
Landhelgisgæslan keypti í lok síðasta árs 250 MP5 hríðskotabyssur af norska hernum. Samningur um kaupin var undirritaður 17. desember í fyrra. Þetta staðfestir Dag...
Leikstjórapar á vegum alþjóðlega framleiðslufyrirtækisins Pulse Films framleiddi myndband Íslandsstofu, sem er ætlað að kynna Ísland erlendis sem spennandi vetraráfangastað. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn undra sig...
Allar lögreglubifreiðar á landinu verða á næstunni búnar MP5-hríðskotabyssu og Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu. Þetta kom fram í DV í morgun og hefur vakið mikla...
Allar lögreglubifreiðar á landinu verða á næstunni búnar MP5-hríðskotabyssu og Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu. Þetta kemur fram í DV í dag.
Í blaðinu er haft eftir þremur...
Um hvað snýst málið?
Þann 14. október fyrirskipaði Héraðsdómur Reykjavíkur lögbann á aðgang netnotenda Vodafone og Hringdu að torrent-vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay (deildu.net, deildu.com, thepiratebay.se,...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag.
Sigmundur Davíð var meðal annars spurður að því...
Bjarni Benediktsson stendur í stórræðum í þinginu þessa dagana. Meðal annars við að kynna hækkun á virðisaukaskatti á mat.
Hann gleymir ekki að sinna musterinu og...
Um hvað snýst málið?
Til stendur að hækka lægra virðisaukaskattsþrepið úr sjö prósentum í tólf prósent.
Í frumvarpi fjármálaráðherra um hækkuna er gert ráð fyrir að heildarútgjöld fjögurra manna...
Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur á dag að fæða hvern einstakling, í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti. Samkvæmt frumvarpinu...
Aðeins einn ökumaður var sektaður vegna stöðubrots í Laugardalnum í gær. Þar fór fram leikur Íslands og Hollands, sem Íslendingar unnu 2-0.
Lögreglan þakkar fyrir...
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tekur sæti á Alþingi í dag í fjarveru Vigdísar Hauksdóttur. Hún skipaði þriðja sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í síðustu...