Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Fimm hlutir sem breytast ef klukkan verður leiðrétt

Þing­menn allra flokka nema VG hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að seinka klukk­unni á Íslandi um eina klukku­stund. Örskýring: Leiðrétting klukkunnar Seink­un­in væri í gildi allt...

Örskýring: Leiðrétting klukkunnar

Um hvað snýst málið? Þing­menn allra flokka nema VG hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að seinka klukk­unni á Íslandi um eina klukku­stund. Seink­un­in væri í gildi...

„Krakkar hafa kallað á eftir mér „Jón forseti“ úti á götu“

Íslendingar vilja að Jón Gnarr verði næsti forseti Íslands, samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 47 prósent vilja fá Jón Gnarr í...

Skuldaleiðréttingin: Niðurstöður birtar á mánudag

Stóri dagurinn nálgast. Niðurstaða skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar verður birt á mánudag, samkvæmt heimildum Nútímans. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir í athugasemd við umfjöllun Kjarnans að höfuðstóll...

Sviðsettu hryðjuverkaárás á Ísland

Íslendingar voru á meðal þátttakenda í umfangsmikilli heræfingu á vegum Nato á dögunum þar sem hryðjuverkaárás var sviðsett. Níu þjóðir tóku þátt í æfingunni sem var...

Pöbbar bæta lífið í smábæjum

Þorp og smábæir í Bretlandi, sem hafa krá innan sinna marka, eru félagslega sterkari og atvinnulífið er öflugra þar en í bæjarfélögum sem eru...

Læknar í verkfall: „Okkur þykir þetta leitt“

Verkfall lækna hefst í dag en þetta er í fyrsta skipti sem læknar á Ísland leggja niður störf til að knýja á um bætt...

Tónlistarskólakennarar hvattir til að fella nýjan samning: „Algjörlega siðlaus tilmæli“

Verkfall tónlistarkennara hófst á miðvikudag en það tekur til um 500 kennara í Félagi tónlistarkennara. 93 prósent þeirra samþykktu verkfallsboðun. Nýr kjarasamningur verður kynntur á...

Hver byssa kostaði 46 þúsund kall

Landhelgisgæslan keypti í lok síðasta árs 250 MP5 hríðskotabyssur af norska hernum. Samningur um kaupin var undirritaður 17. desember í fyrra. Þetta staðfestir Dag...

Geir Haarde um fordóma fortíðarinnar: „Þetta voru heimskupör“

Mikla athygli vakti þegar DV rifjaði upp ummæli sem 16 ára gamall Geir Haarde skrifaði í menntaskólablaðið Fjörni sem út kom í MR árið...

Skrítið að Íslandsstofa treysti ekki íslensku fagfólki

Leikstjórapar á vegum alþjóðlega framleiðslufyrirtækisins Pulse Films framleiddi myndband Íslandsstofu, sem er ætlað að kynna Ísland erlendis sem spennandi vetraráfangastað. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn undra sig...

Rapparar gagnrýna vopnavæðingu lögreglunnar

Allar lögreglubifreiðar á landinu verða á næstunni búnar MP5-hríðskotabyssu og Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu. Þetta kom fram í DV í morgun og hefur vakið mikla...

Byssur í alla lögreglubíla landsins

Allar lögreglubifreiðar á landinu verða á næstunni búnar MP5-hríðskotabyssu og Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu. Þetta kemur fram í DV í dag. Í blaðinu er haft eftir þremur...

Örskýring: Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay

Um hvað snýst málið? Þann 14. október fyrirskipaði Héraðsdómur Reykjavíkur lögbann á aðgang netnotenda Vodafone og Hringdu að torrent-vefsíðunum Deildu.net og Pirate Bay (deildu.net, deildu.com, thepiratebay.se,...

Forsætisráðherra um ESB-umsóknina: „Kannski er þessu lokið“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag. Sigmundur Davíð var meðal annars spurður að því...

Bjarni Ben tekur 100 í bekk — þrisvar

Bjarni Benediktsson stendur í stórræðum í þinginu þessa dagana. Meðal annars við að kynna hækkun á virðisaukaskatti á mat. Hann gleymir ekki að sinna musterinu og...

Örskýring: Stóra matarinnkaupamálið

Um hvað snýst málið? Til stendur að hækka lægra virðisaukaskattsþrepið úr sjö prósentum í tólf prósent. Í frumvarpi fjármálaráðherra um hækkuna er gert ráð fyrir að heildarútgjöld fjögurra manna...

Dagpeningar ríkisins 10 þúsund krónum hærri en nýtt neysluviðmið

Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur á dag að fæða hvern einstakling, í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti. Samkvæmt frumvarpinu...

Einn sektaður á leiknum — Sjálfstæðismenn leggja til úrbætur

Aðeins einn ökumaður var sektaður vegna stöðubrots í Laugardalnum í gær. Þar fór fram leikur Íslands og Hollands, sem Íslendingar unnu 2-0. Lögreglan þakkar fyrir...

Sveinbjörg Birna tekur sæti Vigdísar Hauks á Alþingi

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tekur sæti á Alþingi í dag í fjarveru Vigdísar Hauksdóttur. Hún skipaði þriðja sæti á fram­boðslista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður í síðustu...