Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Um hvað snýst málið?
Árið 2011 taldi Samkeppniseftirlitið að Vífilfell hafi í krafti markaðsráðandi stöðu brotið samkeppnislög með því að gera hundruð samninga við viðskiptavini um að...
Mjólkursamsalan birtir heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag með yfirlýsingu frá íslenskum kúabændum:
Eins og Nútíminn greindi frá í gær þá eru samkeppnisaðilar MS byrjaðir að...
Árétting kl. 16.29: Vegna fréttar Vísis þar sem haft er eftir Elvu Björk Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa fjármálaráðuneytis, að búnaðurinn í eyra öryggisvarðarins hafi verið handfrjáls búnaður vill...
Uppfært kl. 12.59: Skjölin eru fundin, smelltu hér. En það kallar þetta enginn Alþingistíðindi og leitarvélin er svo svakaleg að það þarf leiðbeiningar.
--
Eins og Nútíminn...
Kostnaður við skönnun Alþingistíðinda frá upphafi hefur farið langt fram úr upphaflegum áætlunum. Kostnaður við verkið stendur nú í tæplega tvö hundruð milljónum króna...
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna svarar Ungum Sjálfstæðismönnum, sem hvöttu Sjálfstæðisflokkinn til að slíta stjórnarsamstarfi við Framsókn á dögunum, fullum hálsi í nýrri ályktun.
Ungir Framsóknarmenn...
„Það er allavega eitt öruggt í þessu lífi og það er það að DV er drasl,“ segir Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í athugasemd undir...
Flestir Alþingismenn landsins halda með Liverpool. Þetta kemur fram í könnun sem Nútíminn framkvæmdi á dögunum.
Create Infographics
Nokkrir þingmenn sendu skemmtileg svör. Hér koma nokkur:
Oddný...
„Ég sá ekki eina einustu manneskju á hjóli, í þessa tvo daga sem sem ég var Akureyri, og enga hjólastíga. Fótgangandi vegfarendur fáir.“
Þetta segir...
Konum verður boðið að sitja jafnréttisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær.
„Tilgangur ráðstefnunnar er ekki að hafna...
Uppfært kl. 21.27: Í nýju viðtali við Newsweek kemur fram að konur séu velkomnar á ráðstefnuna.
--
„HUH????“
Svona hljóma viðbrögð leikkonunnar Debru Messing á Twitter við...
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, verður sendiherra Íslands í Washington frá og með næstu áramótum. Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem...
„Við viljum fá drengi og karla að borðinu til að ræða jafnrétti kynjanna á jákvæðan hátt.“
Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna...
Félag lýðheilsufræðinga leggst gegn frumvarpi sem heimilar sölu á áfengi í matvöruverslunum.
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, formaður Félags lýðheilsufræðinga, segir í frétt RÚV að gríðarlega góður...
Um hvað snýst málið?
Mjólkurbúið Kú, kvartaði til Samkeppniseftirlitsins undan því að þurfa að greiða 17 prósentum hærra verð fyrir óunna mjólk, en keppinautar sínir,...