Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Samkvæmt fjárlögum næsta árs hækkar lægra þrep virðisaukaskatts úr sjö prósentum í 12. Skatturinn leggst meðal annars á bækur og hafa rithöfundar og fleiri mótmælt...
„Við vorum ekki blindfullar,“ sagði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. „Ætli ég hafi ekki verið búin að drekka tvö hvítvínsglös eða eitthvað svoleiðis.“
Myndbönd sem...
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var í beinni útsendingu á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC í morgun. Bjarni fór meðal annars yfir ástand efnahagsmála á Íslandi og lýsti...
Hópur þingmanna undir forystu Kristjáns L. Möller hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Í tillögunni er lagt til að Alþingi kjósi...
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skreytti afmælisköku fyrir þriggja ára dóttur sína um helgina. Þetta kemur fram á Mbl.is.
Lína Langsokkur var þema skreytingarinnar en dóttir Bjarna...
DV birtir í dag afar sérstakt myndband sem sýnir þegar Framsóknarkonurnar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og fleiri mæta í teiti hagfræði-...
Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson vann pub quiz á sportbarnum Blásteini í Árbænum síðasta laugardag. Gústaf, bróðir Brynjars, var með honum í liði sigruðu þeir eftir...
Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er í lekamálinu, krefst þess að málinu verði vísað frá dómi. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði...
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, skorar á þingflokk Framsóknarflokksins að beita sér í auknum mæli fyrir lækkun matarskatta. Þetta kemur fram í ályktun...
Eins og Nútíminn greindi frá í gær hefur Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lagt fram þingsályktunartillögu á ný um að fela ríkisstjórninni að kanna hagkvæmni og möguleika þess...
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Þorsteinn lagði sömu tillögu fram á síðasta...
Breska dagblaðið The Independant birtir í dag viðtal við Jón Gnarr. Í viðtalinu fer Jón yfir velgengni Besta flokksins í Reykjavík og blaðamaðurinn reynir að...
Auglýst er eftir starfsmanni í mötuneyti Alþingis á vef löggjafarþingsins í dag. Sérstaklega er tekið fram að karlar séu jafnt sem konur hvattir til að sækja...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í kvöld. Hún var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu ásamt viðbrögðum þingheims. Fólkið á Twitter fylgdist að...
Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana fer fram í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19.40 með ræðu Sigumundar Davíðs og...
Alingi verður sett í dag en þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Mikill viðbúnaður var við Alþingi í dag þegar varnargirðing var...
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsir yfir á Facebook í dag að hann ætli að krefjast upplýsinga um laun allra nefndarmanna í þremur rannsóknarnefndum Alþingis...
Valgerður Björk Pálsdóttir, 27 ára stjórnmálafræðingur úr Reykjanesbæ, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar. Valgerður hefur meðal annars starfað í sendiráði Íslands í Berlín,...