Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Selfí Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook í dag. Sigmundur slær á létta strengi í færslunni með...
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tilkynnti í gær að almenningur ætti að samþykkja og skrifa undir skuldaleiðréttinguna með rafrænum hætti. Þessi rafrænu skilríki sem fólk þarf að útvega...
Enginn marktækur munur er á fylgi Framsóknarflokksins, Vinstri grænna og Pírata, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Flokkarinn mælast allir með um 10% fylgi og vikmörk...
Undirritaður vonast til þess að þessi niðurskurður boði ekki ófögur fyrirheit þegar kemur að grunnframfærslu námsmanna erlendis almennt. Það er nógu erfitt að stíga...
45% Íslendinga eru jákvæðir gagnvart Evrópusambandsaðild samkvæmt nýlegri viðhorfskönnun, sem Capacent gerði fyrir Já Ísland. Spurningin sem lögð var fyrir fólk var eftirfarandi:
Ef aðild...
Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána, staðfesti í Morgunútgáfunni á RÚV í morgun að skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu fjármagnaðar úr ríkissjóði
Þrátt fyrir að stjórnmálamenn...
Um hvað snýst málið?
Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskaði eftir upplýsingum um hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake...
Nútíminn sagði í morgun frá svari Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi, við fyrirspurn Sigurjóns Jónssonar varabæjarfulltrúa um frímiða og annað sem tengdist tónleikum...
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með rúmlega 30% fylgi í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Fylgi Framsóknar mælist 11,7% og fylgi ríkisstjórnarinnar mælist því rétt rúmlega 42%.
Aðrir...
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hefur svarað fyrirspurnum Sigurjóns Ólafssonar, varabæjarfulltrúa Framsóknarflokksins, um ferðir starfsmanna bæjarins á tónleika Justins Timberlake. Þetta kemur fram...
Starfsáætlun Alþingis fyrir 2014 til 2015 hefur verið birt á vef Alþingis. Þingsetning verður þriðjudaginn 9. september og stefnuræða forsætisráðherra ásamt umræðum um hana...
Eins og Nútíminn greindi frá í morgun hefur Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskað eftir upplýsingum um hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika...
Sigurjón Jónsson, varabæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavegi, óskar eftir að vita hversu marga miða Kópavogsbær, og starfsmenn hans, fengu á tónleika stórstjörnunnar Justins Timberlake á...
Gísli Freyr Valdórsson bloggaði fyrir nokkrum árum um að siðareglur stjórnmálamanna væru óþarfar. Gísli var sem kunnugt er leystur frá störfum á dögunum sem aðstoðarmaður...
Um 23% þingmanna á Alþingi Íslendinga eru með húðflúr. Þetta kemur fram í könnun sem Nútíminn framkvæmdi á dögunum. Allir alþingismenn voru spurður en...
Eins og Nútíminn greindi frá á dögunum safnar verslunarrisinn Costco upplýsingum um viðskiptavini sína. Costco heldur skrá um öll innkaup viðskiptavina sinna og nýtir meðal annars til...
„Það virðist ætla að loða við ráðherra Sjálfstæðisflokksins að umhverfast í vænisjúka hrokabelgi þegar umboðsmaður Alþingis spyr þá spurninga,“ segir Stígur Helgason, fyrrverandi blaðamaður...