Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík lögðu fram bókun á borgarráðsfundi síðasta fimmtudag þar sem lýst var yfir óánægju með fjarveru borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, á...
Nú er í gangi hátíðarþingfundur Alþingis á Þingvöllum. Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, ávarpar þingið á fundinum en sú ákvörðun að fá hana hefur...
Þingflokkur Pírata mun ekki taka þátt í hátíðarfundi Alþingis sem haldinn er í dag. Píratar segja að ástæðan sé ávarp Piu Kjærsgaard, forseta danska...
Alþingi boðar til sérstaks hátíðarþingfundar á Þingvöllum í dag vegna 100 ára fullveldis Íslands. Stjórnarskrárfélagið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þingfundurinn er...
Illugi Jökulsson hrósar Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata, í pistli á Stundinni í dag. Illugi segir að Björn sé að verða einhver nytsamasti þingmaðurinn...
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lætur borgaryfirvöld í Reykjavík heyra það í nýjum pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í gær. Sanna...
Sadiq Khan borgarstjóri Lundúna hefur gefið leyfi fyrir því að risastórri blöðru af Donald Trump Bandaríkjaforseta barnungum í bleyju verði flogið yfir borgina í...
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins kallaði eftir rannsókn á trúnaðarbrest á borgarstjórnarfundi í dag. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, upplýsti í ræðustól hver fulltrúi minnihlutans...
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista mun á fyrsta fundi nýrrar borgarstjórnar leggja fram tillögu um að banna stjórnendum og kjörnum fulltrúum borgarinnar að þiggja...
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavík, segir að meirihlutasáttmáli Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna sem var kynntur í Reykjavík í gær...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spyr í fyrirspurn til forseta Alþingis hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni...
Samfylkingin, Vinstri Græn, Píratar og Viðreisn mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur B. Eggertsson mun áfram gegna embætti borgarstjóra.
Nýi meirihlutinn boðaði til fréttamannafundar í...
Vinir og vinkonur Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, misskildu eitthvað kaldhæðnislega færslu hans á Facebook í dag, þar sem hann þykist sármóðgaður yfir því að...
Þingmaðurinn Brynjar Níelsson er byrjaður á Twitter. Hann var ansi duglegur að tjá sig á Facebook og vöktu stöðuuppfærslur hans mikla athygli, svo mikla...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi í vikunni að Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, væri að slá met í framlagningu fyrirspurna og...
Formlegar viðræður Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um myndun meirihluta í Reykjavík hefjast í dag. Þetta kom fram í sameiginlegri tilkynningu frá flokkunum fjórum.
Í...
Viðræður stjórnmálaflokkanna um myndun nýs meirihluta í Reykjavík standa nú yfir en fáir hafa sýnt á spilin. Það vilja þó ekki allir vinna saman. Sjálfstæðisflokkurinn er...
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavík, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík. Sanna er nýorðin 26 ára gömul og er því yngsti fulltrúinn...