Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hefur sent frá sér skemmtilegt kosningamyndband fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Sjáðu myndbandið hér að neðan.
Sjá...
Heilsuátak Sigmundar Davíðs heldur áfram en um helgina ákvað hann að hlaupa upp kirkjutröppurnar á Akureyri. Það vakti athygli að Sigmundur var í lakkskóm en...
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, gagnrýndi forsætisráðherra fyrir að gagnrýna launahækkun sína þegar hún þáði sjálf háa launahækkun árið 2016. Þetta kom fram í...
Gunnlaugur Ingvarsson, oddviti Frelsisflokksins, lét Helga Seljan heyra það í beinni útsendingu í Vikulokunum á Rás 1 í dag. Hlustaðu á brot úr þættinum...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, losaði sig við 20 kíló á 15 vikum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Sigmundar.
Sigmundur skrifar árangurinn á...
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi hefur ákveðið að stofna nýtt framboð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Sveinbjörg hugðist notast við lag rapparans Emmsjé Gauta og kalla framboðið Reykjavík er okkar og...
Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent á fjölmiðla að opinber staða sé ekki rétt vettvangurinn...
Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, viðurkennir að hafa drukkið úr hófi í þingveislu á Hótel Sögu síðasta föstudagskvöld. Þá segist hann...
Guðmundi Sævari Sævarssyni, varaþingmanni Flokks fólksins og hjúkrunardeildarstjóra, var vísað úr þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöld fyrir að áreita þingkonur og maka þingmanna....
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill taka RÚV af fjárlögum, í skrefum, þar sem þeir fimm milljarðar sem skattgreiðendur borga fyrir RÚV árlega, nýtist betur annars staðar. Þetta...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í sjötta sæti á lista vefsíðunnar Hottest Heads of State yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims. Ekki er vitað til þess að...
Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, var eini þingmaðurinn sem sat hjá við afgreiðslu á frumvarpi sem fól í sér breytingu á skilgreiningu á...
Íslenskir ráðamenn ætla að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar. Ríkisstjórn Íslands tók þessa ákvörðun sem er hluti af samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja...
Alþingi samþykkti í dag frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum. Lögin breytast á þann hátt að samþykki verður í forgrunni skilgreiningar á nauðgun. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður...
Fjarvera ráðherra úr ríkisstjórn Íslands myndi spara ríkissjóði tugi milljóna króna. RÚV greindi frá því í gær að ríkisstjórnin ræði nú að sniðganga HM í...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir landsbyggðarþingmenn ekki eiga að sætta sig við lægri afkomu en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. Ummæli hennar í þættinum Þjóðbraut á Hringbraut hafa vakið mikla...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir að húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslur sem hún þiggur mánaðarlega frá Alþingi dugi ekki fyrir afborgunum af láni...
Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, skýtur föstum skotum á Össur Skarphéðinsson í kjölfarið á minningargrein um Bjarta framtíð sem Össur birti á Facebook í morgun. Björt...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í dag endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fór í Reykjanesbæ í dag. Þorgerður hlaut 95.3 prósent greiddra atkvæða.
Þá...
Þingmenn tókust á um þingsályktunartillögu um frelsi á leigubílamarkaði í gær andsvar Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins, við ræðu Helga Hrafns Gunnlaugssonar, þingmanns Pírata, hefur...