Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn , Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tekur formlega við í dag. Ahygli vekur að einn...
Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kynntu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Listasafni Íslands nú í morgun.
Alls koma fimm ráðherrar úr röðum Sjálfstæðisflokksins,...
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að hún hefði skrifað undir áskorun íslenskra stjórnmálakvenna til stjórnmálaflokkanna ef hún hefði vitað að það ætti að...
Fulltrúar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins skáluðu í freyðivíni þegar viðræðum dagsins var lokið í Ráðherrabústaðnum. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Flokkarnir þrír hafa...
Óttarr Proppé, starfandi heilbrigðisráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi...
Skilaboð frá kvæntum mönnum, áreiti, þukl, kynferðislegar athugasemdir og hótanir er á meðal þess sem konur í stjórnmálum á Íslandi hafa þurft að þola...
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hættur á Facebook. Hann tilkynnti þetta nú í morgun. Brynjar á 5.000 vini og segist þykja vænt um þá...
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, lögðust gegn því að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. Þetta kemur fram...
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, eftir að Helgi benti á að Brynjar hafi ekki lagt fram frumvarp, þingsályktunartillögu...
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, pakkar Brynjari Níelssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, saman á Facebook-síðu þess síðarnefnda í dag. Brynjar birti pistil eftir Björn Bjarnason fyrr...
Framsóknarflokkurinn hefur slitið stjórnarmyndunarviðræðunum. Þetta kemur fram á mbl.is.
Ástæðan samkvæmt mbl.is er sú að flokkurinn telur meirihlutan of tæpan. Ásamt Framsókn myndu Vinstri græn,...
Píratar ákváðu fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar að Birgitta Jónsdóttir yrði ekki í heiðurssæti á framboðslista flokksins. Hún segist í viðtali við Vísi.is hafi verið hreinsuð...
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, eru byrjaðir að tala saman aftur. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.
Fyrrverandi...
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur beðið Rauða krossinn og starfsfólk hans afsökunar á orðum sem hann lét falla í Fréttablaðinu í dag. Þetta kemur fram...
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur látið af embætti varastórsírs Oddfellowreglunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddfellowreglunni.
Sjá einnig: Fimm góð málefni sem Ásmundur Friðriksson hefði getað...
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, ávarpaði félaga sína á kosningavöku flokksins á Hótel Sögu fyrr í kvöld. Athygli vakti að skugginn af Sigurði virtist...