Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Brynjar hafði samband við Steinunni og baðst afsökunar á því að hafa beðið um að fá að kyssa hana

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafði samband við Steinunni Þóru Árnadóttur, þingkonu VG, og baðst velvirðingar á orðum sínum á fundi Siðmenntar á Kex Hosteli í...

Myndbandið sem allir eru að tala um: Brynjar biður um að fá að kyssa Steinunni í beinni útsendingu

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, bað um að fá að kyssa Steinunni Þóru Árnadóttur, þingkonu VG, á fundi Siðmenntar á Kex Hosteli í gærkvöldi. Fundurinn...

Jóhann hótaði að borða allar vöfflurnar ef fólk kæmi ekki í vöfflukaffi hjá Framsókn: „Fór svangur heim“

Auglýsing Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, þar sem Jóhann Friðrik Friðriksson bauð í vöfflukaffi, sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlum. Í auglýsingunni bauð Jóhann í...

Örskýring: Banki sem er ekki lengur til fær lögbann á umfjöllun Stundarinnar um Bjarna Ben

Um hvað snýst málið? Lögbann hefur verið sett á frekari fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum innan úr Glitni. Stundin hefur undanfarna daga...

Stór hluti undirskrifta meðmælenda Íslensku þjóðfylkingarinnar með sömu rithönd

Stór hluti undirskrifta meðmælenda Íslensku þjóðfylkingarinnar virtist vera með sömu rithönd. Flokkurinn hefur dregið alla framboðslista fyrir kosningarnar 28. október til baka. Þetta kemur...

Jón Gnarr lýsir yfir stuðningi við Samfylkinguna á flokksstjórnarfundi

Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og einn af stofnendum Besta flokksins lýsti yfir stuðningi við Samfylkinguna á flokksstjórnarfundi á Hótel Natura í dag. Hann...

Gunnar Bragi hættur í Framsóknarflokknum

Gunnar Bragi Sveinsson er hættur í Framsóknarflokknum og hefur dregið framboð sitt til baka. Gunnar tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. Í bréfinu sem lesa...

Björn Ingi gengur til liðs við nýjan stjórnmálaflokk Sigmundar Davíðs

Björn Ingi Hrafnsson hefur gengið til liðs við nýjan stjórnmálaflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Þetta segir Björn Ingi í færslu á Facebook-síðu sinni. Sigmundur Davíð gekk...

Sex ótrúlegustu fréttirnar um Sigmund Davíð: Hakk á tekexi, peruterta og óvænt endurkoma í MR

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er enn og aftur orðinn maður augnabliksins í íslenskum stjórnmálum. Um helgina tilkynnti Sigmundur á vef sínum að hann væri hættur í...

Sigmundur Davíð hættur í Framsóknarflokknum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra er hættur í Framsóknarflokknum og mun ganga til liðs við nýjan flokk fyrir komandi kosningar. Sigmundur greinir...

Áslaug Arna næsti varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, mun taka við embætti varaformanns flokksins. Bjarni Benediktsson formaður flokksins greindi frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.  Áslaug verður...