Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Ónákvæmur þráður um barnaníðingamálið fer á flug á Twitter: „Send sem fastast við eigin orð“

Þráður á Twitter þar sem Andri Erlingsson rekur málið sem endaði á að fella ríkisstjórnina hefur náð gríðarlegri útbreiðslu og þá sérstaklega erlendis. Þúsundir...

Bubbi Morthens hvetur fólk til að hætta að pæla í pólitík og fara að stunda munnmök

Bubbi Morthens hefur farið á kostum á Twitter eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu í gær. Hann er reyndar alltaf með skemmtilegri tísturum. En...

Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu og Viðreisn vill kosningar sem fyrst

Stjórn Bjartrar framtíðar hefur ákveðið að slíta samstarfi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Þetta kom fram í tilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér í nótt. Í...

Benedikt biðst afsökunar á því að veita Hjalta meðmæli: Vildi ekki rétta stöðu Hjalta gagnvart brotaþola

Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, segir í yfirlýsingu sem birt er á vef RÚV að hann hafi ekki ætlað að rétta stöðu Hjalta Sigurjóns Haukssonar...

Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum

Gæludýraeigendum verður loksins kleift að taka gæludýrin með sér á veitingastaði og kaffihús verði nýjar tillögur Bjartar Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, að veruleika. Björt kynnti tillögurnar...

Áslaug Arna biðst afsökunar á því að hafa óskað eftir streymi á bardagann: „Ég veit betur“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur beðist afsökunar á því að hafa óskað eftir tengil á streymi á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather...

Edward Snowden leynigestur á aðalfundi Pírata

Nú stendur yfir aðalfundur Pírata í Valsheimilinu í Reykjavík. Bandaríski uppljóstrarinn, Edward Snowden er leynigestur á fundinum en hann er staddur í Moskvu og ávarpar því fundargesti...

Kennari lýsir reynslu flóttafólks í grunnskóla á Selfossi: „Svo langt frá því að vera sokkinn kostnaður“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í síðustu viku að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að...

Logi segir að hugtakið „sokkinn kostnaður“ eigi betur við um Sveinbjörgu Birnu en nám barna hælisleitenda

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann segir að hugtakið „sokkinn kostnaður“ eigi betur við borgarfulltrúann Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur en skólagöngu barna hælisleitenda. Þetta sagði Logi í pistli...

Breska tískumerkið Galvan London fjarlægir kjólamyndina af Björt af Instagram

Mynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur verið fjarlægð af Instagram-aðgangi breska tískumerkisins Galvan London. Þetta gerist í kjölfarið á því að Björt...

Björt biðst afsökunar á kjólamálinu: „Ég sýndi dómgreindarleysi“

Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur beðist afsökunar á kjólamálinu, sem hefur vakið talsverða athygli í dag. Mynd af Björt var birt á Instagram-aðgangi...

Björt Ólafsdóttir svarar gagnrýni á tískumynd í Alþingissalnum: „Obbosí. Næst verð ég með bindi“

Mynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Instagram-aðgangi breska tískumerkisins Galvan London hefur vakið mikla athygli. Björt hefur verið gagnrýnd fyrir að taka...

Brynjar Níelsson vill ekki að MMA sé bannað: „Tel að fullráða fók eigi að ráða yfir líkama sínum“

Umræðan um hvort lögleiða eigi blandaðar bardagalistir, eða MMA á Íslandi skýtur reglulega upp kollinum. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfsæðisflokksins, sá ástæðu til þess að...

Vilja vita hverjir vottuðu um góða hegðun Roberts Downey, nöfnin gætu orðið opinber

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur óskað eftir öllum gögnum frá dómsmálaráðuneytinu um þá ákvörðun að veita Roberti Downey, sem kallaði sig áður Róbert Árna...

Þorgerður segir ekki vandræðalegt að skipta um skoðun í flugvallarmálinu: „Eigum að horfa til framtíðar“

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hefur skipt um skoðun í flugvallarmálinu. Árið 2011 vildi hún að Reykjavíkurflugvöllur yrði framtíðarmiðstöð innanlandsflugs en eft­ir að hafa...

Embættismenn fá milljónir í vasann eftir að launin þeirra hækkuðu afturvirkt

Ýmsir embættismenn frá milljónir í vasann í eingreiðslu eftir að kjararáð hækkaði launin þeirra afturvirkt. Ríkisendurskoðandi fær til að mynda 4,7 milljóna eingreiðslu samkvæmt...

Máni lætur Benedikt heyra það vegna hugmynda um að afnema seðla: „Ógeðsleg árás á alþýðuna“

Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson, annar stjórnenda Harmageddon á X977, lætur Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra heyra það vegna hugmynda um að afnema 5.000 og 10.000 króna seðla. Nefnd...