Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Þráður á Twitter þar sem Andri Erlingsson rekur málið sem endaði á að fella ríkisstjórnina hefur náð gríðarlegri útbreiðslu og þá sérstaklega erlendis. Þúsundir...
Bubbi Morthens hefur farið á kostum á Twitter eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu í gær. Hann er reyndar alltaf með skemmtilegri tísturum. En...
Stjórn Bjartrar framtíðar hefur ákveðið að slíta samstarfi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Þetta kom fram í tilkynningu sem flokkurinn sendi frá sér í nótt. Í...
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, segir í yfirlýsingu sem birt er á vef RÚV að hann hafi ekki ætlað að rétta stöðu Hjalta Sigurjóns Haukssonar...
Gæludýraeigendum verður loksins kleift að taka gæludýrin með sér á veitingastaði og kaffihús verði nýjar tillögur Bjartar Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, að veruleika.
Björt kynnti tillögurnar...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur beðist afsökunar á því að hafa óskað eftir tengil á streymi á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather...
Nú stendur yfir aðalfundur Pírata í Valsheimilinu í Reykjavík. Bandaríski uppljóstrarinn, Edward Snowden er leynigestur á fundinum en hann er staddur í Moskvu og ávarpar því fundargesti...
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í síðustu viku að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að...
Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann segir að hugtakið „sokkinn kostnaður“ eigi betur við borgarfulltrúann Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur en skólagöngu barna hælisleitenda. Þetta sagði Logi í pistli...
Mynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur verið fjarlægð af Instagram-aðgangi breska tískumerkisins Galvan London. Þetta gerist í kjölfarið á því að Björt...
Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur beðist afsökunar á kjólamálinu, sem hefur vakið talsverða athygli í dag. Mynd af Björt var birt á Instagram-aðgangi...
Mynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Instagram-aðgangi breska tískumerkisins Galvan London hefur vakið mikla athygli. Björt hefur verið gagnrýnd fyrir að taka...
Umræðan um hvort lögleiða eigi blandaðar bardagalistir, eða MMA á Íslandi skýtur reglulega upp kollinum. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfsæðisflokksins, sá ástæðu til þess að...
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur óskað eftir öllum gögnum frá dómsmálaráðuneytinu um þá ákvörðun að veita Roberti Downey, sem kallaði sig áður Róbert Árna...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipt um skoðun í flugvallarmálinu. Árið 2011 vildi hún að Reykjavíkurflugvöllur yrði framtíðarmiðstöð innanlandsflugs en eftir að hafa...
Ýmsir embættismenn frá milljónir í vasann í eingreiðslu eftir að kjararáð hækkaði launin þeirra afturvirkt. Ríkisendurskoðandi fær til að mynda 4,7 milljóna eingreiðslu samkvæmt...
Mynd sem birtist með frétt RÚV um viðbrögð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í stóra seðlamálinu í dag hefur vakið talsverða athygli. Sér í lagi vegna þess...
Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson, annar stjórnenda Harmageddon á X977, lætur Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra heyra það vegna hugmynda um að afnema 5.000 og 10.000 króna seðla.
Nefnd...
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hafnar því alfarið að hafa skráð sig í Samfylkinguna líkt og Eiríkur Jónsson fullyrðir á vefsíðu sinni. Þar kemur...