Hljómsveitin Quarashi kom fram á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöld. Hljómsveitin sló ekki bara í gegn í dalnum því samfélagsmiðlarnir loguðu hreinlega á meðan tónleikarnir stóðu yfir. Hashtagginu #quarashi var varpað á risaskjá á tónleikunum og Þjóðhátíðargestir létu ekki segja sér tvisvar að smella myndum og taka upp myndbönd og birta á Instagram ásamt því að lýsa yfir hrifningu sinni á Twitter og Facebook.
Á Instagram var hashtaggið #quarashi gríðarlega vinsælt:
Og á Twitter tísti fólk af ánægju:
Quarashi voru bilaðir!!!!! Skiiiiiiiil ekki afhverju þeir hættu bara…Þvílík synd! #dalurinn14 #vááááá
— Rakel Bjornsdottir (@raakelrut) August 3, 2014
Quarashi mega alveg vera á hverri einustu Þjóðhátíð mín vegna, gjörsamlega magnaðir í gær #ÞjóðhátíðarDenni — Denni (@Denni240) August 3, 2014
Quarashi besta íslenska hljómsveit fyrr og síðar FACT
— Bergur kristjánsson (@BergurK) August 3, 2014