Auglýsing

Réðust inn á heimili eldri konu og rændu hana

Síðdegis í gær, var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kölluð til þar sem ráðist hafði verið á eldri konu á heimili hennar og henni veittir áverkar. Í til­kynn­ingu sem lög­regl­an hef­ur sent frá sér segir að rannsókn málsins sé á frumstigi en svo virðist sem tveir karlmenn hafi vitað að þar væru verðmæti að finna og höfðu þeir með sér talsvert magn af skartgripum.

Lögreglan biður fólk að hafa varan á sé þeim boðnir skartgripir til sölu. Þeir sem kunna búa yfir upplýsingum um málið eru beðnir að hafa samband við lögregluna.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing