Auglýsing

Reyn­ir Lyng­dal leikstýrir Áramótaskaupinu í ár

Reyn­ir Lyng­dal leikstýrir Áramótaskaupinu í ár en hann leikstýrði skaupinu síðast árið 2008. Jakob Birg­is­son uppist­and­ari, Þor­steinn Guðmunds­son leik­ari og uppist­and­ari, Sæv­ar Sig­ur­geirs­son hand­rits­höf­und­ur og aug­lýs­ingamaður, Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir leik­kona, Dóra Jó­hanns­dótt­ir leik­kona og Improv-frum­kvöðull, Lóa Hjálm­týs­dótt­ir teikn­ari og Hug­leik­ur Dags­son skop­mynda­teikn­ari og grín­isti munu sjá um að skrifa hand­ritið. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Tökur á skaupinu munu hefjast um miðjan nóvember. Reynir segir á vef RÚV að hann finni fyrir pressunni sem fylgir því að gera Áramótaskaupið en að það séu forréttindi að fá að vinna með landsliði grínarara að því að skoða árið í gegnum grín.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing