Þá er loksins komið að Twitter-samantekt vikunnar. Vikan var fyndin. Allt nema leikurinn á móti Sviss. En við skulum sjá hvað fólkið hafði að segja.
Gjörið svo vel!
????????????
https://twitter.com/DNADORI/status/1038016186280226816
Að vera dreifbýlistútta með strák frá Reykjavík þýðir bara að við rífumst um brók vs nærbuxur og flatbrauð vs flatkaka á HVERJUM degi
— Emma (@tilhvers) September 6, 2018
Fólk sem tekur premature "Ó" í Nínu er versta fólkið.
— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) September 7, 2018
Með fyndari mómentum af birki bekk sem ég man eftir var þegar að við vorum að halda risa kraftlyftingarmót í höllinni og hann fann ekki innstungu til að ryksuga inn í klefa og reif allt mótið úr sambandi, allt hljóðkerfið, ljós,skjávarpa o.s.frv bara svo hann gæti ryksugað.
— KÁ/AKÁ (@halldork) September 6, 2018
Sænski djammarinn pic.twitter.com/6QyHLsu3nP
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 8, 2018
er að djamma í Helsinki það má segja að ég Finni á mér hahah
— Óskar Steinn ?️???? (@oskasteinn) September 8, 2018
Útihátíðir eru basically bara þú og vinir þínir að senda "hvar ertu" á hvert annað allt kvöldið
— Björgheiður (@BjorgheidurM) September 8, 2018
Götunöfn við Landspítalann:
Blóðrás, Meltingarvegur, Botnlangi, Leggöng, Skeifugörn, Öndunarvegur… fleira?— Pálmi Randversson (@randversson) September 6, 2018
Ég get ekki sofnað því ég er svo spenntur fyrir að sjá hvað Ferdinand verður að bralla í Mogganum á morgun. Hann er náttla ekki hægt.
— Gunnar P. Hauksson (@gunnarph) September 7, 2018
Bolamynd ??? pic.twitter.com/cNGlnV47hp
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 7, 2018
"When I think of Engels, I think of you," söng ég fyrir sósíalistann. Það missti Marx.
— Konrad Jonsson (@konradj) September 7, 2018
Ok, þetta er fyndið pic.twitter.com/HKlKzIyixZ
— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) September 7, 2018
*ég að afgreiða manneskju frá akureyri*
Ég: Góan dajin
Ak: KÓANN DAKINN
..
É: vittu pogga?
Ak: KJÁ TAKKKK
É: kviddun?
Ak: KJÁ ÉK VIL KVIKTUN— Bríet af Örk (@thvengur) September 7, 2018
Það er eitthvað sem segir mér að þessi verði spurður um skilríki. pic.twitter.com/Ol3g8imvok
— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) September 7, 2018
hvaða apakettir halda uppi malakoff iðnaðinum?? "hey elskan það vantar mjólk, egg og malakoff, geturu keypt það í leiðinni?"
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 7, 2018
Félag fólks sem vill halda í hléin
Mér er sama hvað bíónördar hafa um málið að segja, að láta mann sitja yfir 150 mínútna mynd án pissupásu er siðlaust og á ekki að viðgangast. Fak u Háskólabíó.
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) September 7, 2018
Ef ekki meira?
það kostar sirka 5900 krónur að fara út ur húsi á islandi
— Björn Leó (@Bjornleo) September 8, 2018
Þessi leikur ????
Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018
Var eitthvað selt í vikunni?
Allir að tala um þessa 3 milljarða sem Hilmar er að raka inn. Ya'll must've forgot að þessi gaur er að taka 20. pic.twitter.com/zp71mMblGe
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 7, 2018
100%
massað fólk elskar að ríða öðru mössuðu fólki
— Tómas (@tommisteindors) September 8, 2018