Myndband af sítrónu sem rúllar niður götu í San Diego í Bandaríkjunum hefur slegið í gegn á internetinu. Rúmar 6 milljónir hafa horft á sítrónuna rúlla eftir götunni í rúmar tvær mínútur. Sjáðu myndbandið hér að neðan
Það var ljósmyndarinn Mike Sakesegawa sem birti myndbandið af sítrónunni en hann rakst á sítrónuna skammt frá heimili sínu og varð heillaður. Hann tók atvikið upp á símann sinn og birti á Twitter og á nokkrum klukkutímum höfðu milljónir séð myndbandið.
Today as I was walking home after my run I saw a large lemon rolling down the hill. It kept rolling for about a quarter mile. And now you can see it, too. pic.twitter.com/dQoHi4RrXS
— Mike Sakasegawa (@sakeriver) July 11, 2018
Mike tók sítrónuna sem hefur öðlast heimsfrægð með sér heim og þreif hana. Hann segir að þrátt fyrir að myndbandið sé einungis tæpar 2 mínútur hafi sítrónan rúllað í töluvert lengri tíma.
I felt bad about leaving the large lemon in the gutter so I went back, retrieved it, took it home, and washed it off. pic.twitter.com/iqWxuQuCiL
— Mike Sakasegawa (@sakeriver) July 11, 2018
Fjölmargir hafa tjáð sig um myndbandið á Twitter
Just watched a lemon rolling down a road for two minutes.
I think I need to get a life .
— Nigel (@Fac586) July 13, 2018
this lemon had more motivation than I do. this lemon had places to GO. this lemon had places to be. this lemon wasn't letting any fuck shit in it's easy. this lemon wasn't stopping for anyone or anything. this lemon is my idol and my role model. I love this lemon. https://t.co/aGWgtxDCkH
— spacey (@owens_flores) July 12, 2018
https://twitter.com/linodelacruz_/status/1017413304216576000