Auglýsing

Rússnesk hjón tóku að sér skógarbjörn fyrir 23 árum og hann býr ennþá hjá þeim

Stepan er ekkert venjulegt gæludýr. Hann er taminn skógarbjörn sem býr hjá hjónunum Svetlönu og Yruiy Panteleenko í Moskvu í Rússlandi. Þau tóku Stepan að sér þegar hann var þriggja mánaða yfirgefinn bjarnarhúnn.

Hann fannst í skógi og var afar illa farinn. Þau ákváðu því að taka hann inn á heimili sitt og nú, 23 árum síðar, er hann gæfur og félagslyndur – hann hjálpar meira að segja til við húsverkin með því að vökva plöntur og elskar að horfa á sjónvarpið.

„Hann elskar fólk og er mjög félagslyndur,“ segir Svetlana.

Hann hefur aldrei bitið okkur.

Stepan borðar 25 kíló af fiski, grænmeti og eggjum á dag og elskar að spila fótbolta til að halda sér í formi. Hann leikur einnig í kvikmyndum og situr fyrir á myndum.

 

Stepan hjálpar á heimilinu til með því að vökva plöntur

Hann elskar að horfa á sjónvarpið

adopted-bear-russian-family-stepan-a18

Og hann elskar að leika sér með bolta

adopted-bear-russian-family-stepan-a22

Te er eitt það besta sem hann fær

adopted-bear-russian-family-stepan-a3

Hversu sætur er hann?

adopted-bear-russian-family-stepan-a21

Þau eru dugleg að lesa fyrir Stepan

adopted-bear-russian-family-stepan-a2

Hann elskar að kúra og hefur aldrei bitið þau

adopted-bear-russian-family-stepan-a17

Hann er mjög félagslyndur skógarbjörn

adopted-bear-russian-family-stepan-a4

Og tekur virkan þátt í heimilislífinu

adopted-bear-russian-family-stepan-a1

Hér knúsar hann Svetlönu

adopted-bear-russian-family-stepan-a13

Hér knúsar hann Yruiy

adopted-bear-russian-family-stepan-a15

Skálað í tebolla

adopted-bear-russian-family-stepan-a20

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing