Elaine Filadelfo, starfsmaður Twitter, sagði frá fyrstu flugferð konu á sjötugsaldri sem sat hlið hennar á leið frá Los Angeles til San Francisco í Bandaríkjunum á Twitter.
Sue, sem hafði aldrei ferðast með flugvél áður, ákvað að koma dóttur sinni á óvart með því að heimsækja hana. Hún var mjög spennt en grét þegar farþegar urðu varir við ókyrrð í háloftunum.
Gefum Filadelfo orðið.
Hún sagðist sitja við hlið konu á sjötugsaldri sem hafði aldrei flogið áður…
Sitting next to a 60+ yr old woman who's taking her first flight ever. She's so excited. Her daughter moved so she's flying to SURPRISE her!
— Elaine Filadelfo (@ElaineF) December 5, 2016
Sue varð dálítið stressuð og Filadelfo reyndi að róa hana
Aww she's so nervous. Pulled away from the gate and there was a random thud, as happens, and she's grubbing armrest. Trying to reassure her.
— Elaine Filadelfo (@ElaineF) December 5, 2016
Sue fylgdist spennt með út um gluggann. „Við erum skýjum ofar,“ sagði hún
She can't stop looking out the window. "We are above the clouds! They look like they're on the water!" pic.twitter.com/rwFDBTRH9E
— Elaine Filadelfo (@ElaineF) December 5, 2016
Sue veifaði og veifaði út um gluggann
Þegar hún var yngri velti hún því fyrir sér hvernig fólkið í flugvélunum væri og hvort það væri að veifa…
She keeps waving out the window, because "I used to always see planes up there and wonder what the people are like and if they're waving."
— Elaine Filadelfo (@ElaineF) December 5, 2016
Ha? Er þetta búið núna? Vá! Þetta tók ekki langan tíma!
Landed! Sue did it! "That's it? It's over now? Wow! That was fast!"
— Elaine Filadelfo (@ElaineF) December 5, 2016