Auglýsing

Salka Sól fékk sér húðflúr sem er óður til femínisma: „Til að minna mig á að ég hef minn kraft“

Söngkonan Salka Sól Eyfeld var gestur í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV í gærkvöldi. Í þættinum sýndi Salka nýtt húðflúr sem hún fékk sér í vikunni. Salka segir flúrið vera óður til femínisma en þar stendur „grlpwr“ sem er stytting á „girlpower.“

„Þetta er óður til feminisma og til að minna mig á að ég hef minn kraft og auðvitað Spice Girls sem er uppáhalds hljómsveitin mín,“ sagði Salka í þættinum sem sjá má í heild hér.

Salka er afar ánægð með flúrið og sýndi fylgjendum sínum á Twitter útkomuna

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing