Undankeppni Eurovision hófst á RÚV í kvöld. Sex lög voru flutt og á eftir kemur í ljós hvaða þrjú lög fara áfram.
Sjá einnig: Friðrik Dór reif buxurnar sínar í fagnaðarlátunum
Ýmislegt getur gerst í beinni útsendingu og í kvöld uppljóstraði Salka Sól, einn af kynnum keppninnar, uppljóstraði að í viðbót við þau sex lög sem verða kosin áfram fer eitt lag í viðbót áfram.
Uppfært kl. 21.49: Salka hefur upplýst á Twitter að þetta hafi ekki verið neitt leyndó. En myndbandið er gott.
Hahaha upps ! En þetta var vist ekkert leyndó #12stig http://t.co/bpxovHAO2p
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) January 31, 2015
Þetta leit allavega út fyrir að vera óvart: