Samfélagsmiðlar loga vegna kaupa lífeyrissjóðanna á hlutabréfum í Bláa lóninu

Samkvæmt lögum er öllum skattgreiðendum gert að greiða í lífeyrissjóð. Um það verður ekki deilt. Það má hins vegar með sanni segja að deilt sé um viðskiptagjörninga lífeyrissjóðanna. Samfélagsmiðlar hafa logað undanfarna daga vegna frétta af kaupum stærstu lífeyrissjóða landsins á tæplega fjögur þúsund milljóna króna hlut í Bláa lóninu. „Burt með atvinnurekendur úr stjórnum … Halda áfram að lesa: Samfélagsmiðlar loga vegna kaupa lífeyrissjóðanna á hlutabréfum í Bláa lóninu