Í nýlegri myndbandsupptöku varar Donald Trump við því að „brjálaðir vinstrimenn“ ætli að sér að reyna að nota „ný Covid-afbrigði“ til að hafa áhrif á komandi forsetakosningar, þeir vilji endurtaka Covid-hysteríuna áður en gengið verður til kosninga í nóvember.
Trump segist lofa því að „við munum ekki hlýða að þessu sinni, við munum ekki loka skólum, ekki sætta okkur við neins konar lokunaraðgerðir, ekki hlýða neinum skyldum um grímunotkun eða bólusetningar.“ Trump sagðist einnig ætla stöðva fjármögnun til hvers kyns ríkisfyrirtækis, skóla eða flugfélags sem setur fram skyldur um grímunotkun eða bólusetningar, þegar hann snéri aftur í Hvíta húsið.
Fréttir hafa borist að því að vísindamenn hafi nú þegar fundið upp nýtt bóluefni fyrir veiruafbrigði sem ekki eru enn komin fram.
Skoðanakönnun Rasmussen
Hér má sjá upptökuna frá Trump:
Trump says Left wing lunatics are trying to use bird flu to rig the 2024 election
Tells everyone “we will not comply” and promises to cut off federal funding to any school, airline, or business that forces masks or vaccines on anyone pic.twitter.com/5wIn7wOSjM
— DC_Draino (@DC_Draino) May 14, 2024