Það er líka stundum stuð á Alþingi.
Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, setti upp „barnagleraugun“ í umræðum í gær um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna.
„Dýrmætasta auðlind hverrar þjóðar og okkar þjóðar eru börnin,“ sagði Páll meðal annars.
Páll Valur setur gleraugun upp þegar átta mínútur og 20 sekúndur eru liðnar: