Auglýsing

Sex barna bandarísk móðir blandast inn í þungunarrofsumræðuna

Í umræðum á Twitter varðandi þungunarrof hefur tveggja mánaða færsla frá bandarískri konu verið skotið inn í rökræðurnar.
Gabrielle Blair er sex barna móðir, mormóni og pistlahöfundur New York Times. Hún kemur með athyglisvert sjónarhorn í umræðuna um þungunarrof að borðinu. Hún bendir á að til að koma í veg fyrir þungunarrof þá þarf að koma í veg fyrir óæskilegar þunganir. Þar vill hún að karlmenn taki aukna ábyrgð.

Karlmenn bera 100% ábyrgð af öllum óæskilegum þungunum. Í alvöru, þeir bera hana. Ef til vill ertu að hugsa, ÞAÐ ÞARF TVO TIL. Og já, það þarf tvo til _æskilegra þunganna_. En allar óæskilegar þunganir eru vegna óábyrgðra sáðláta manna.

Nánari útlistun og rökstuðningur er í færslunni hennar þar sem kemur m.a. fram að

  • Á meðan kona getur orðið ólétt í aðeins stutt tímabil hvers mánaðar, þá getur karl fræðilega sett af stað þúsund þunganir á ári
  • Pillan, þrátt fyrir alla hennar kosti, getur valdið hrikalegum hliðarverknunum fyrir konur á meðan smokkurinn er ódýr, tiltækilegur og ekki lyfseðilsskyldur
  • Þegar karlar „kipp’onum út“ þýðir það aðeins 96% líkur á að það þjóni tilsettum tilgangi.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing